Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 31
sinn 1979 en bátinn hafði hann átt síðan 1968 og
látið lengja og byggja yfir hann 6 árum síðar. Sölu-
hagnaður á bátnum, þ.e. söluverð að frádregnu
verði bátsins eftir að hann hafði verið endurmetinn
eins og lögin leyfa, nam 353 milljónum króna. Tap
frá fyrri árum er ekkert og eignir til að fyrna á móti
söluhagnaði eru ekki fyrir hendi. Með því að fá
fresturt á söluhagnaði eins og lög leyfa er mögulegt
að lækka tekjuskattinn vegna verðbreytingarfærslu
síðar. Við uppgjör fyrir árið 1980 næmu vaxtatekjur
ca. 60 milljónum en til frádráttar kæmi gjaldfærsla
vegna verðbreytingarfærslu 296 milljónir króna.
Gjöld umfram tekjur 1980 nema þá 236 milljónum.
Söluhagnaður 1979 nam 353 milljónum en hækkar
við frestun á milli ára um verðbreytingarstuðul í
546 milljónir. Frestun eftirstöðva söluhagnaðar
1981 nemur því 310 milljónum króna, og lækkar á
næstu tveim árum niður í ca. 200 milljónir, en það
er sú tala sem tekjuskatturinn yrði reiknaður af.
Þessi útgerðarmaður er að hætta útgerð eftir yfir
40 ára starf og hefur ætíð verið farsæll með sinn
rekstur.
3. Varðandi aðra liði tek ég hér dæmi sem sýna
samanburð á raunverulegri afkomu nokkurra fyr-
irtækja 1979 eftir reglum gildandi skattalaga og
þeirra laga sem giltu áður.
Dæmi 1:
Hér er um að ræða félag sem rekur útgerð 5
veiðiskipa 5-10 ára, fiskverkun þ.e. frystingu, sölt-
un, herzlu o.þ.h.:
Núgild-
andi lög í Eldri lög
í þús. kr. í þús.
kr.
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir fjármagnsgjöld og fjármagnstekjurkr. 1.500.000 kr. 1.500.000
Afskriftir ” 600.000 ” 250.000
kr. 900.000 kr. 1.250.000
Fjármagnsgjöld -t- tekjur:
Vextir ” 805.000 ” 805.000
Gengismunur ” 985.000 ” 0
Gengismunur afskriftir v/f.ára” 353.000 ” 550.000
Verðbreytingarfærsla - tekjur ...” 1.253.000 ” 0
Hagnaður (tap) fyrir skatta og arð kr. 10.000 kr. (105.000)
Eigið fé í árslok 1979 kr. 1.500.000 kr. 770.000
Dæmi 2:
Félag með rekstur fjögurra veiðiskipa og rekstur
fiskverkunar þ.e. frysting, söltun, herzla, fiskmjöl
og lýsisframleiðsla.
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsgjöld og fjár- Núgild- andi lög Eldri lög
munatekjur kr. 875.000 kr. 875.000
Afskriftir ” 604.000 ” 133.000
Fjármagnsgjöld tekjur: kr. 271.000 kr. 742.000
Vextir ” 478.000 ” 478.000
Gengismunur ’79 ” 396.000 0
Gengismunur afskr. f. ára . .. . ” 101.000 ” 180.000
Tekjufærsla v/verðbr ” 716.000 ” 0
Hagnaður fyrir skatta kr. 12.000 kr. 84.000
Eigiðfé 31/12 1979 kr. 2.875.000 kr. 1.500.000
Dæmi 3:
Fiskverkun þ.e. frysting, söltun, herzla.
Engin útgerð.
Núgild- Eldri
andi lög lög
Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir-
og fjármagnsgjöld og fjár-
munatekjur • • kr. 434.000 kr. 434.000
Afskriftir 108.000 ” 13.000
kr. 326.000 kr. 421.000
Vextir o.þ.h ” 296.000 ” 296.000
Gengismunur ” 10.000 ” 2.000
Tekjufærsla v/verðbr . ” 238.000 ” 0
kr. 258.000 kr. 123.000
Niðurfærsla birgða . .” 34.000 ” 72.000
Hagnaður f. skatta og arð .. . .kr. 224.000 kr. 51.000
Tap frá fyrsta ári nam 370 milljónum króna sem
kemur til frádráttar tekjum og eftirstöðvar færast
til næsta árs kr. 146 millj. + verðstuðulshækkun
eða samtals kr. 226 milljónir.
Eigiðfé 31/12.................kr. 1.192.000 kr. 670.000
ÆGIR — 647