Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 46
Otgerð
iJ-Aí
og aflabrögð
Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að
undanskildum einstökum tilfellum og er það þá
sérstaklega tekið fram, en afli skuttogaranna er
miðaður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi
sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttog-
ara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem
aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla
breytt í óslægðan fisk. Reynt verður að hafa afla-
tölur hvers báts sem nákvæmastar, en það getur
oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami bát-
urinn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðinum.
Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var
í, og færist þvi afli báts, sem t.d. landar hluta afla
síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn
vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við
afla þann sem hann landaði í heimahöfn sinni, þar
sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði
tvítalinn í heildaraflanum.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfir-
liti, nema endanlegar tölur sl. árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
október 1980.
Gæftir voru góðar og sjósókn með mesta móti,
miðað við árstíma. Alls stunduðu 168 (144) bátar
botnfiskveiðar frá svæðinu. Heildarbotnfiskafli
bátanna var 4.129 (2.472) tonn og fóru þeir 1412
(1116) sjóferðir. Á línu voru 83 (65), netum 41
(61), togveiðum 25 (23), færum 6 (21), dragnót 9
(8) og rækju 4 (5). 12 bátar stunduðu hörpudisk-
veiði með skelplóg og öfluðu 1.126 tonn.
Aflahæsti línubáturinn varð Freyja GK með
83.4 tonn í 19 sjóferðum. Aflahæstur netabáta
varð Arney KE með 88,8 tonn í 12 sjóferðum.
Aflahæsti togbátur varð Elliði GK með 98,0 tonn í
7 sjóferðum.
31 (28) skuttogarar lönduðu í mánuðinum, sam-
tals 8.335 (7,682) tonnum úr 67 (61) veiðiferðum.
Aflahæsti skuttogarinn varð Bjarni Benediktsson
með 618,4 tonn.
Mun minni síld barst á land í mánuðinum nú á
móti því sem varð í októþer í fyrra, eða 9.024
(20.969) tonn.
Aflinn í hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk:
1980 1979
tonn tonn
Vestmannaeyjar 1.624 645
Stokkseyri 24 0
Eyrarbakki 17 0
Þorlákshöfn 595 695
Grindavík 557 283
Sandgerði 1.747 1.233
Keflavík 1.914 1.489
Vogar 33 46
Hafnarfjörður 1.002 675
Reykjavík 3.193 3.092
Akranes 1.212 1.216
Rif 203 79
Ólafsvík 917 449
Grundarfjörður 392 253
Aflinn í október Ofreikn. í október 1979 Aflinn í jan/sept 13.430 276.347 10.155 219 240.531
Aflinn frá áramótum . 289.777 250.467
Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. Afli Afli frá tonn áram.
Sigurbára togv. 2 80,4
8 bátar togv. 30 102,1
Emma lína 13 70,1
8 bátar lína 37 31,6
Glófaxi net 2 50,3
Katrín net 8 47,6
Gandi net 10 32,3
Breki skutt. 2 312,0 3.397,8
Klakkur skutt. 1 172,3 2.821,3
Sindri skutt. 4 403,9 2.724,7
Vestmannaey skutt. 1 126,1 2.945,8
662 — ÆGIR