Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 58

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 58
er Húnaröst ÁR-150 sem smíðað var úr stáli í Dan- mörku árið 1968 og hét þá Gissur hvíti. Árið 1977 var skipið lengt og yfirbyggt af skipasmíðastöð Njarðvíkur, og í maí á s.l. ári sigldi skipið til Har- stad í Noregi þar sem skipt var um aðalvél og skrúfubúnað. Skipið kom til landsins aftur í lok september og hélt jafnskjótt til loðnuveiða. í skipið var sett aðalvél frá Bergen Diesel, gerð Normo LDM-8. Vélin er átta strokka fjórgengisvél búin afgashverfli og eftirkælingu á fæðislofti sem skilar 1420 hö við 750 sn/mín miðað við 45°C véla- rúmshita og 32°C hita á sjó, miðað er við 750 mm Hg loftþyngd og 60% loftraka. Brennsluolíunotkun er gefin upp 153g/hö klst við 100% álag en vélin sem fór i Húnaröst eyddi á prufuplani 150g/hö klst og er þá miðað við brennsluolíu með 10100 kcal/kg hitagildi. Vélin tengist niðurfærslugír með tengsli og skiptiskrúfu- búnaði frá Volda Liaaen. Gerð ACC-500 Niðurfærsla 2.52:1 Snúningshraði skrúfu 298 sn/mín Skrúfa er frá Normo. Skrúfuhausinn er úr rið- fríu stáli en blöðin úr bronsi. Gerð skrúfu 54/4 Þvermál skrúfu 2000 mm Skrúfuhringur er frá A.M. Liaaen Gerð FN 2000/0.45. Hægt er að stjórna vél og skrúfu frá vélarúmi eða brú, þ.e. tengsli milli vélar og skrúfu, skrúfu- skurði, snúningshraða vélar og einnig er á báðum stöðum neyðarstöðvun vélar. Þessi stjórnbúnaður er loftstýrður nema neyðarstöðvunin sem er raf- stýrð. Með aðalvél og skrúfubúnaði er viðvörun- arkerfi frá Autromica, gerð KB6 ásamt fjaraflestri á afgasmælum. Allur sá búnaður, sem fór í Húna- röst ÁR er framleiddur af áðurnefndum norskum samstarfsaðilum en ábyrgð á búnaðinum í heild hefur BMV. Rétt er að geta þess að Akranesferjan Akraborg sem smíðuð var árið 1966 hjá Storviks Mek. Verk- sted og kom hingað til lands árið 1974, er búin tveim dieselvélum til framdriftar frá Bergen Diesel, gerð Normo LSCM-8. Vélarnar eru hvor um sig 1040 hö við 750 sn/mín. Umboðsaðili BMV á íslandi er Vélaverkstæði Björns og Halldórs, Reykjavík. Húnaröst ÁR-150 á reynslusiglingu eftir vélaskiptin á s.l. sumri. 674 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.