Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 42

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 42
6. tafla. Óslægöur þorskur í kg. Júlí Ágúst Sept. Okt. Samtals S.V. Faxaflói 53.280 1.780 340 260 55.660 % 49,3 1,6 0,3 0,2 51,5 Norðan við hraun 23.060 14.990 11.940 1.820 51.810 % 21,3 13,9 11,0 1,7 47,9 Faxaflói 10 280 400 690 % 0,01 0,3 0,4 0,6 Samtals 76.340 16.780 12.560 2.480 108.160 % 70,6 15,5 11,6 2,3 100,0 7. tafla. Óslægð ýsa í kg. Júlí Ágúst Sept. Okt. Samtals S.V. Faxaflói 7.840 3.970 16.130 970 28.910 % 9,5 4,8 19,6 1,2 35,2 Norðan við hraun 21.090 6.350 21.150 1.760 50.350 % 25,7 7,7 25,7 2,1 61,3 Faxaflói 390 390 2.060 60 2.900 % 0,5 0,5 2,5 0,1 3,5 Samtals 29.320 10.710 39.340 2.790 82.160 % 35,7 13,0 47,9 3,4 100,0 Með hliðsjón af ofanskráðu getur verið álita- mál, hvort rétt sé að opna flóann í júlí, þó drag- nótaveiði verði leyfð þar í framtiðinni, a.m.k. á meðan verið er að koma þorskstofninum í sæmi- legt ástand. Á hinn bóginn eru 108 smálestir af þorski mjög lítið brot af ársaflanum. Þess ber og 7. mynd. Meðalafli dragnótabála í róðri í Faxaflóa 1980 eftir tegundum og mánuðum. að geta, að þorskurinn, sem veiddist í flóanum 1980 var mjög stór. Sá, sem mældur var, reyndist mestallur vera á lengdarbilinu 75-105 cm og aðeins einn innan við 60 cm. Þá voru einu sinni vigtaðir 47 þorskar, en það var helmingur af þorskaflanum þann daginn. Þeir voru slægðir með haus 5-15 kg að þyngd og meðalþungi 9,3 kg. Það svarar til um það bil 100 fiska óslægðra í hverja smálest. Þegar litið er á ýsuaflann kemur í ljós, að hann var talsvert meiri 1980 en 1979. Fyrra árið veiddust 11 smálestir en 82 það síðara. Það ber þó að hafa í huga, þegar heildartölur frá þessum árum eru bornar saman að bátarnir voru fleiri og vertíðin lengri seinna árið. Þar sem ýsustofninn er í dágóðu ástandi, ætti það ekki að vera alvarlegt þó 82 smá- lestir af ýsu veiðist á ári með skarkolanum i Faxa- flóa eins og gerðist 1980. Mælingar sýndu einnig, að ýsan var mestöll á lengdarbilinu 50-80 cm. og aðeins 0,3% minni en 46 cm. Nokkuð af smálúðu, tveggja-fjögurra ára hlýtur alltaf að koma í dragnótina í Faxaflóa og víðar. Það hefur áður verið sýnt fram á (Aðalsteinn Sig- urðsson 1971) að ógjörningur er að friða lúðu- stofninn svo að gagni komi. Til þess þyrfti það víð- tækar friðunarráðstafanir að þær eru ekki fram- kvæmanlegar. Verður því að teljast ástæðulaust að 658 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.