Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 23

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 23
Veiði 1 árs fisks er því engin. Hins vegar hefur náttúrlegur dauði herjað á stofninn og þegar fisk- urinn verður 2 ára þá eru 800 eftir í stofninum. Fiskurinn fer nú að veiðast í 80 mm möskvann og veiðast 290 fiskar, sem vega alls 87 kg. 126 fiskar deyja náttúrlegum dauðdaga. Þegar fiskurinn verður 3 ára eru því ekki eftir nema 384 fiskar i stofninum. Úr stofninum veiðast 139 fiskar og þyngd aflans er 83,4 kg. Eins og sjá má af töflunni minnkar aflinn stöðugt eftir því sem fiskurinn verður eldri. Þegar upp er staðið reynist heildar- þyngd aflans vera 404,8 kg, afrakstur 1000 fiska er 404,8 kg. eða m.ö.o. þá hefur hver fiskur í veiðinni gefið af sér 0,4 kg. Það er þetta, sem við köllum af- rakstur á einstakling eða nýliða. Nú skulum við veiða þennan sama stofn með sömu sókn og í fyrra dæminu (40% fiskveiði- dánartölu) en nota til þess 140 mm möskva. 1000 fiskar eru í stofninum í upphafi. Þar sem möskv- inn er verulega stærri friðast ekki eingöngu 1 árs fiskur heldur líka 2 og 3 ára fiskur. Aðeins náttúr- legur dauði herjar á stofninn okkar (20% á ári). 2 mynd. Þorskur. Áhrif möskvastcekkunarinnar og svœðalokana á hrygingarslofninn. ÆGIR —639
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.