Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 50

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 50
 Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 4 337,9 4.383,9 Ólafur Friðbertsson lína 22 151,7 Sigurvon lína 21 137,2 Ingimar Magnússon lína 13 27,9 Bolungavík: Dagrún skutt. 4 373,4 5.023,0 Heiðrún skutt. 3 206,7 2.885,5 Halldóra Jónsdóttir lína 19 64,3 Flosi lína 16 47,8 Páll Helgi net 20 26,4 handfærabátar 29,1 ísafjörður: Páll Pálsson skutt. 5 501,9 4.297,2 Júlíus Geirmundss. skutt. 3 391,2 4.307,1 Guðbjörg skutt. 2 329,1 4.801,4 Guðbjartur skutt. 4 322,5 3.805,6 Orri lína 20 142,8 Víkingur III lína 21 116,2 Guðný lína 18 96,9 Engilráð togv. 21,6 handfærabátar 15,0 Súðavík: Bessi skutt. 3 279,5 4.121,8 Rækjuveiðarnar Rækjuveiðar voru ekki leyfðar í Arnarfirði í október þar sem seiðamagn reyndist of mikið. í ísafjarðardjúpi hófust rækjuveiðar 24. október og voru 37 bátar byrjaðir veiðar, 10 frá Bolungavík, 24 frá ísafirði og 3 frá Súðavík. Leyfilegt aflamagn er nú 2400 tonn, og skiptist aflinn eftir ákveðnum reglum milli þeirra 7 rækjuverksmiðja, sem starfa á svæðinu. Verksmiðjurnar setja svo bátunum ákveðin aflamörk, þannig að hámarksafli á bát er 5 tonn á viku, þar af er hámark 1,5—2,0 tonn á dag fyrstu tvo daga vikunnar. Leyfilegt er að veiða á öllu svæðinu frá Æðeyjarsundi út í Jökulfirði, en Inndjúpið er lokað vegna of mikils seiðamagns í afla. Aflinn í október reyndist 254 tonn. Við Húnaflóa hófust rækjuveiðar 13. október og voru 13 bátar byrjaðir veiðar. Er leyfilegt afla- magn á þessu svæði 800 tonn. Aflinn í október reyndist 162 tonn. NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í október 1980. Á grunnslóð var afli almennt mjög lélegur hjá bátaflotanum, en stærri bátar sem sækja norður fyrir Kolbeinsey og á Sléttugrunnshorn hafa fengið góðan afla, en þangað verður ekki sótt nema þegar tíð er góð. Samanlagður afli bátanna í mánuðinum varð 2.167 tonn. Mestan afla hafði Frosti, 128,0 tonn og næsthæstur varð Áskell með 105,0 tonn, báðir frá Grindavík. Afli togaranna var sæmilegur hjá þeim sem gátu verið að, en töluvert bar á frátöfum vegna veiði- takmarkana og siglinga á erlenda markaði. Afla- hæstur skuttogaranna í mánuðinum varð Kaldbak- ur með 472,0 tonn og næsthæstur varð Svalbakur með 469,0 tonn. Af/inn i hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk: 1980 1979 tonn tonn Skagaströnd 345 356 Sauðárkrókur 766 300 Hofsós 16 0 Siglufjörður 572 615 Ólafsfjörður 769 624 Hrísey 228 392 Dalvík 809 259 Árskógsströnd i . .. 91 91 Akureyri .. 2.278 1.868 Grenivík 362 303 Húsavík 734 565 Raufarhöfn 166 26 Þórshöfn :.. 261 226 Aflinn í október .. 7.397 5.625 Vanreikn. í okt. 1979 327 Aflinn í jan.—sept. .. 88.000 87.790 Aflinn frááramótum .. 95.397 93.742 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli Afli frá tonn áram. Skagaströnd: Arnar skutt. 2 223.0 4.032,7 Hafrún lína 46,0 Ólafur Magnússon lína 34,0 Sauðárkrókur: Drangey skutt. 2 245,0 3.674,5 Hegranes skutt. 2 160,0 2.849,9 666 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.