Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 34

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 34
Norska fyrirtækið „Lorentsenz mek. Verksted” í Kabelvaag, vinnur um þessar mundir af fullum krafti við undirbúning að framleiðslu afdráttar- karls fyrir netabáta. Hugmyndina að þessari upp- finningu á norskur skipstjóri og hefur afdráttar- karlinn verið í notkun um borð i báti hans undan- farna mánuði og staðist þær kröfur sem til hans hafa verið gerðar með ágætum. Afdráttarkarlinum er komið fyrir á þann hátt, að auðvelt er að fjar- lægja hann með einu handtaki í þeim tilfellum að netaflækjur eða aðrar hindranir komi upp við dráttinn. Með tilkomu afdráttarkarls á netaveiðum verður hægt að komast af með einum manni færra á bátunum. Rússar og Norðmenn hafa náð samkomulagi um skiftingu á fiskafla fyrir árið 1981 á þeim svæðum sem heyra undir þjóðir þessar í Hvitahafinu og við- ar þar sem hagsmunir fara saman. Taflan hér að neðan sýnir hina fyrirhuguðu skiftingu í tonnum: Færeyski úthafsrækjuveiðiflotinn hefur lokið við að fylla upp í þann kvóta sem honum var út- hlutað á miðunum við Vestur-Grænland, og voru seinustu togararnir á heimleið um mánaðamótin nóvember—desember. Heildarveiði þeirra á þessu svæði varð 1.940,3 tonn, eða 58,3 tonnum meira en gert var ráð fyrir. Þótti Færeyingum kvótinn vera frekar í lægri kantinum, en veiðar þeirra í vor við Austur-Grænland gengu það vel að þeim var bættur skaðinn og vel það og tala þeir sjálfir um að sá veiðiskapur hafi verið „rækjuævintýri.” Sam- tals varð rækjuveiði þeirra við Austur-Grænland 4.143,3 tonn, og var allur sá afli óvenju stór og góð rækja sem seldist fyrir hámarksverð. Eftirtaldir rækjutogarar voru með mestan afla á þessu ári, en alls tóku 17 togarar þátt i veiðunum: Vestur- Austur- Samtals Grœnland Grœnland Karina 151,2 562,0 713,2 Kristina Logos . 181,9 378,3 560,2 Hvítanes 114,9 444,0 558,9 Hammershaimb 136,9 371,0 507,9 Svalbard 154,3 321,4 475,7 Grannríki Færeyinga hafa stórar áhyggjur af hinni geysilegu aukningu sem orðin er í laxveiðum þeirra í sjó. Samkvæmt nýjum upplýsingum mun laxveiði danskra og færeyskra báta, i hafinu norð- vestur og norður af Færeyjum, hafa numið a.m.k. 700 tonnum á fyrra helmingi þessa árs og er það 500 tonnum meiri afli en fyrir sama timabil í fyrra. Fiskstofnar Heildarveiöi Heildarveiði Noregur Sovét- Önnur 1980 1981 ríkin iönd Norskur og heimskautsþorskur 350.000 260.000 112.500 112.500 35.000 Strandveiðar Norðmanna Þorskur 40.000 Murmansk þorskur 40.000 Ýsa 75.000 110.000 65.000 35.000 10.000 Karfi 100.000 89.000 Karfi i norsku hafsvæði .... 71.500 28.500 47.000 Loðnuveiðar að vetri 1.000.000 1.200.000 720.000 480.000 Loðnuveiðar að sumri 700.000 700.000 420.000 280.000 Kolmunni 100.000 150.000 150.000 650 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.