Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 12

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 12
bætist, að loðnustofninn, þrátt fyrir 200 milna fiskveiðilögsögu, er ekki að öllu leyti háður okkar stjórn og vilja, þar sem hann gengur tímabundið út fyrir fiskveiðilögsögu, okkar, eykur það á vanda stjórnunar og skynsamlegrar nýtingar stofnsins. Til viðbótar loðnuveiðum Norðmanna, þurftum við á þessu ári að horfa upp á sókn og veiði annarra þjóða einnig, einkum við A. Grænland. í skýrslu minni til þingsins verður nánar fjallað um breytt viðhorf vegna útfærslu fiskveiðilögsögu við NA vert Grænland, sem tók gildi á miðju þessu ári. í góðu árferði, eins og á þessu ári ríkti, má búast við að þessi sókn haldi áfram. Bráðnauðsynlegt er fyrir okkur að leita um það samvinnu við þessar þjóðir, að varlega verði í sakirnar farið og okkar réttur sem strandríkis jafn háð fiskveiðum og raun ber vitni, verði rétt metinn. Samkvæmt áætlun Fiskifélagsins er gert ráð fyrir, að heildarafli þessa árs verði nær 1.450 þús. lestir eða 200 þús. lestum minni en á s.l. ári. Gætir þar að öllu leyti minni loðnuafla. Telja má að botnfiskafli verði ívíð meiri en á s.l. ári eða nær 600 þús. lestir, er það um 100 þús. lestum meira en á árinu 1978. Gera má ráð fyrir að þessi aukni afli botnfisks vegi nokkuð á móti minni loðnuafla, þegar útflutningsverðmæti sjávarafurða er metið. Ætla má, að þorskaflinn verði yfir 400 þús. lestir, eða milli 40 og 50 þús. lestum meiri en á ár- inu 1979, þrátt fyrir strangari sóknartakmarkanir en nokkru sinni. Þá er búizt við nokkurri aukningu á karfaafla. Á móti vegur nokkur samdráttur í ýsu- HEILDARÞORSKAFLI 500- 400- 300- 200- 100- 0- - 500 -400 -300 -200 -100 -0 1910 1920 1930 1940 1950 1960 1970 1979 628 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.