Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 31

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 31
ætt*> a.m.k. að einhverju leyti, leysa atvinnu- erfiðleika þessa þorps með því að leyfa kolaveiðar rneð togveiðarfærum, undir eftirliti, úr hinni geipilegu gullkistu sem þar er að finna. • Fram til þessa hefur ekki náðst samkomulag 01landa Efnahagsbandalagsins um nokkurt sJavarútvegsmál, að kalla. Eina undantekningin er e-t-v- að Grænlendingar hafa náð fram samþykki Urr> aflakvóta sem þeir eru eftir aðstæðum ánægðir með. Samkomulag þetta tryggir Grænlendingum þeir mega veiða við Vestur-Grænland 27.000 tQnn af rækju, 50.000 tonn af þorski og 1.270 tonn af laxi. Einkum eru menn ánægðir með rækju- votann, sem er af sömu stærðargráðu og aflageta rækjuflotans er. Samþykkt var að leyfa veiðar á samtals 30.000 tonnum af rækju við Vestur-Græn- and og fengu Norðmenn leyfi til að veiða þar, •000 tonn, Danir 1.000 tonn, Færeyingjar 600 ronn og Frakkar 400 tonn, og er þetta samkvæmt ríioleggingum fiskifræðinga sem álíta að veiða megi a bilinu 27-32 þúsund tonn af rækju á þessum slóð- Urrr árlega. E°n hefur ekki verið gengið endanlega frá rækjukvótum á Austur-Grænlandsmiðum, þó ynr íiggj ag Norgmenn mUni fá leyfi til að veiða ' 00 tQnn og Færeyingar líklega 1.200 tonn. Hafa rænlendingar einnig áhuga fyrir að fá úthlutað einhverju magni af rækju á þessu svæði. af,'^Overjar fengu heimild til að veiða 5.000 tonn porski við Austur-Grænland og telst annar fisk- 1 er með þorskinum veiðist þar með. æreyska netagerðin „Vonin” hf. í Fuglafirði p3r. stofnsett og hóf framleiðslu fyrir 10 árum. ynrtækið hefur dafnað undanfarin ár og fram- j.ei tr nú milli 80 og 90% af öllu því trollneti sem æ.reyski togaraflotinn notar, en auk þess flytja eir út umtalsvert magn af neti. Stofnendur og r'gendur „Vonarinnar” eru fimm, allt gamal- yndir togaraskipstjórar og eru tveir þeirra ennþá In^^púi á sjónum. Hafa því verið hæg heimatök- njá fyrirtækinu við að útfæra hugmyndir og era l’*raunir með ýmsar gerðir trolla. Við þessar tilraunir hafa forráðamenn „Vonarinnar” komist að þeirr niðurstöðu að sérhver togari þyrfti helst að vera með sérhönnuð, eða e.t.v. mætti kalla það klæðskerasaumuð troll, sem hæfðu öllum þáttum veiðanna eftir atvikum, þ.e. fyrst og fremst skip- inu sjálfu, þá miðunum og fisktegundunum sem verið er að veiða hverju sinni. En eigendur „Vonarinnar” voru alls ekki full- komlega ánægðir með að gera eingöngu tilraunir sínar um borð í togurunum, þar eð hreyfingar trollsins sjálfs á sjávarbotninum voru ávallt meira eða minna ágiskunarefni. Var þess vegna farið inn á þá braut fyrir tveimur árum að láta byggja veiðarfæratilraunatank, sem er 30 m langur, 4 m breiður og 3,2 m djúpur. Tekur tankurinn 480 tonn af vatni og er hann útbúinn með gluggum meðfram hliðum, svo hægt sé að fylgjast nákvæm- lega með trollinu meðan tilraunir standa yfir. Tankurinn í Fuglafirði er ólíkur flestum öðrum veiðarfæratönkum að því leyti að trollið er dregið með rafmagnsspili eftir botni tanksins, en venjan er, að trollin eða veiðarfærin sjálf eru ekki hreyfð úr stað, heldur er vatninu dælt eftir tönkunum. Hjá „Voninni” starfa að jafnaði 30 manns, en til samanburðar starfa um 185 manns hjá „Hamp- iðjunni” hér í Reykjavík, en að vísu vinna ekki allir starfsmenn „Hampiðjunnar” við veiðarfæra- framleiðslu. Því betur sem menn kynna sér hin mikilvægu og margvíslegu not sem að veiðarfæratilraunatanki eru fyrir sjávarútveginn í heild, því óskiljanlegra verður hverjum þeim sem um þessi mál hugsar, hversvegna jafnsjálfsagður og einfaldur hlutur skuli ekki hafa verið byggður hér á landi fyrir löngu. B.H. Veiðarfœratilraunatankurinn í Fuglafirði, Fcereyjum. ÆGIR — 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.