Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 47

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 47
t'mabili með meginið af valdi þess. Þá ákveður Þingið hvaða tækniráð, sem síðar verður nánar 8etið, skuli starfa innan samtakanna. Það ræður Secretary-General, framkvæmdastjóra fyrir skrifstofu samtakanna og öðrum verkefnum, sem þau ráðst í. Tækniráð stofnunarinnar (Technical Commiss- 'ons) eru nú átta, en hafa stundum verið fleiri. Þau fjalla um alls konar tæknileg atriði er varða veður- fræðina sem visinda- og tæknigrein, og notkun kennar í þágu atvinnuvega og samgangna. Þessi rað gera tillögur til framkvæmdaráðsins. Fjölmennasta tækniráðið er nú Commission for ^asic System, grunnkerfaráðið. Það fjallar um all- ar veðurathuganir, sem sendar eru milli landa, allt frá Daneborg á Grænlandi til Suðurskautslands- *ns. frá sjávarfleti til gervihnatta. Til hennar kasta 'oma líka mál um allt skipulag veðurfjarskipta, sem na til allrar jarðarinnar, og úrvinnslu veðurathug- ana, þar með taldar veðurspár. Nokkur önnur ráðanna eru kennd við flugveður- frmði, búveðurfræði, veðurfarsfræði, siglinga- rmði og vatnafræði, og gefa heitin hugmynd um starfssvið þeirra. í tækniráðunum eiga sæti menn, Sem til þeirra eru nefndir frá löndum sínum, en emnig geta raðin kanað eftir hjálp annarra sér- ræðinga, ef þeim finnst þess þurfa. ísland tekur natt í starfsemi þriggja ráða, grunnkerfaráðsins, ‘ngveðurráðsins og ráðsins, sem fjallar um sigl- ‘ngaveðurfræði. Svo er það skrifstofa stofnunarinnar. Hún er í enf. og þar vinna að staðaldri um 220 til 230 n^anns. Skrifstofan og framkvæmdastjóri hennar ^’nna þau verk, sem allsherjarþing og fram- Væmdanefnd fela þeim að vinna, hafa eftirlit með famkvæmdum stofnunarinnar, safna upplýsing- unt um fjölmörg stjórnunaratriði og tæknileg at- r’ut. sem meðal annars þarf að nota á hinum mörgu fundum, stórum og smáum, sem haldnir eru a vegum stofnunarinnar. Þeim er líka miðlað 1 hinna 150-160 aðildarríkja samtakanna. í því Sambandi má minnast á útgáfu um tuga uPPlýsingarita um veðurathugunarstöðvar og \e^Urþjónustu í aðildarríkjunum, svo sem utvarpsveðurfregna til almennings og sæfarenda. essi r't þarf að gefa út í sífellu að kalla, vegna elldra breytinga á stöðvanetinu. ®g hvað gera svo samtökin? Þótt mótsagna- Fundur veðurstofustjóra í Miinchen 1891. kennt kunni að virðast, er ef til vill bezt að segja fyrst, hvað þau gera ekki. Þau gera ekki eina einustu veðurathugun, senda engin veðurskeyti og gefa ekki út neina veðurspá. Þetta allt, og ótalmargt fleira gera aðildarríkin sjálf — þau eru framkvæmdaaðilinn. Alþjóðaveð- urfræðistofnunin er svo sá vettvangur, sem þau hafa stofnað til að ráðgast um, hvað þau þurfi að gera sitt í hvoru lagi og sameiginlega til að þeim öllum komi það að sem beztum notum. Tökum dæmi, sem þó er takmarkað. Þegar Alþjóðaflug- málastofnunin hætti rekstri veðurathugunarskipa á Norður-Atlantshafi, töldu nokkur Evrópu- og Miðjarðarhafsríki að halda þyrfti rekstrinum áfram og fjármagna hann. Alþjóðaveðurfræði- stofnunin gerir ekki út skipin. Það gera nokkur aðildarríkjanna. Önnur endurgreiða þeim hluta út- gerðarkostnaðarins samkvæmt samningi þar um. Alþjóðaveðurfræðistofnunin sér um árlega fundi, sem þarf að halda um þessi mál, tekur við reikn- ingum um útgerðarkostnað og innheimtir hann í samræmi við samkomulagið. En lítum þá nánar á störf stofnunarinnar. Á hverjum sólarhring eru um 10.000 veðurskeyti send milli landa og sum út um allan heim frá veð- urstöðvum í Evrópu og Norður-Ameríku. Við þetta má bæta nokkur hundruð skeytum frá skip- um á Norður-Atlantshafi, en því miður eru fá þeirra frá hafsvæðinu fyrir suðvestan ísland, en þau skeyti eru mikilvægust fyrir veðurspár hér. ÆGIR — 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.