Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 27

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 27
Guðmundur H. Garðarson: Hraðfrystiiðnaðurinn 1980 Árið 1980 var íslenzk- um hraðfrystiiðnaði erf- itt ár. Þótt ekki drægi til meirháttar ótíðinda, má segja að oft munaði litlu að til rekstrarstöðvunar kæmi. Sem fyrr geisaði mikil verðbólga í land- inu. Var hún að mati sér- fróðra aðila 60-70% í árslok 1980 og stefndi j hraðbyri í 80-90% á ár u 1981. Allur rekstrar- og fjármagnskostnaður ru frystihúsanna breyttist á árinu í takt við verð- oguhraðann, án þess að tekjuhlið rekstursins 1 Jafnhröðum eða samsvarandi breytingum til hækkunar. le dVeru*egar verðhækkanir urðu á afurðunum er- ls og innlendar gengisbreytingar— gengissig— ^tu ekki tilkostnaðarhækkunum sem skyldi. ver tlrna> soni þessi þróun varð innanlands, umSnað' efnahagsástandið í helztu viðskiptalönd- það með ^ar af tei^anctl neikvæðum áhrifum. Á I979^,erstaklega við um Bandaríkin. Um áramótin Ve 980 voru miklar birgðir af frystum fiski SamaKhÍnnar °venjumiklu frystingar árið 1979. gey a hr°Un hélt áfram á árinu 1980. Frysting var serstaktega fyrri hluta ársins. •egt * 11 afl' harst a lan<^ af fiskl’ sem óhjákvæmi- grálúð ^ ^ n;fta ' frystingu s-s- þorskur, karfi og kaeruj a' ^111 tlma v°ru horfur á að til stöðvunar um á 1 relcstri hraðfrystihúsanna af framangreind- afUrgStæ^Um- Birgðir hlóðust upp, einkum af var tjarn fynr Bandaríkin og Sovétríkin. Gripið unda f talcniarkana á framleiðslu ákveðinna teg- gerðar^^r ^essa markaði og sérstakar ráðstafanir 'endis^ r atVetta a birgðum í frystigeymslum hér- Samnin ættrst n°kkuð úr er á árið leið m.a. vegna þega8a um viðbótarsölur til Sovétríkjanna. Petta er ritað liggja ekki fyrir aðgengilegar upplýsingar um framleiðslu allra hraðfrystihúsa landsmanna árið 1980. Hins vegar eru fyrir hendi tölur um framleiðslu hraðfrystihúsa innan Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna og Sjávarafurða- deildar S.Í.S., en innan vébanda þessara samtaka eru svo til öll hraðfrystihúsin þannig að ekki munar miklu í heildarniðurstöðum um frystingu sjávaraafurða íslendinga á s.l., ári, ef stuðst er við upplýsingar frá þessum aðilum svo sem hér er gert. Heildarframleiðsla frystra sjávarafurða á vegum S.H. og SÍS árið 1980 var 130.424 smálestir. Varð það 13.184 smálestum eða 10% minna en árið áð- ur, en þá var framleiðslan 143.608 smál. Árið 1980 voru 119.159 smálestir svonefndar bolfiskafurðir, þ.e. aðrar afurðir en loðna, loðnu- hrogn og síld. Árið 1979 voru bolfiskafurðir 121.821 smálest. Að magni var framleiðsla áranna svipuð, en árið 1980 er bolfiskframleiðslan hlutfallslega meiri, 91,3% af heildarframleiðslunni, en árið áður 84,8%. Samdrátturinn í framleiðslu ársins 1980 var einkum í loðnu- og síldarafurðum, ýsu- karfa- og ufsa, en aukning hinsvegar í þorski og grálúðu. Heildarfrysting helztu bolfisktegunda, fiskflök og blokkir, árið 1980 var sem hér segir (árið 1979 tekið með til samanburðar). Breyting + aukning/ 1979 1980 +samdr. Smál. Smál. smál. Þorskur........................ 64.080 72.594 +8.514 Ýsa............................ 12.556 9.873 +2.683 Ufsi .......................... 13.686 9.853 +3.833 Karfi ......................... 15.503 8.320 +7.183 Grálúða......................... 6.919 11.308 +4.389 Frysting flaka og blokka úr þorski hefur aldrei fyrr í sögu íslenzks hraðfrystiiðnaðar orðið jafn mikil og á árinu 1980. Þarf ekki að fara mörg ár aftur í tímann til að rifja það upp, þegar árleg framleiðsla þessara afurða var aðeins um helming- ur þessa magns. Árið 1974 var framleiðslan t.d. aðeins 31.841 smál. Á örfáum árum hefur orðið gjörbylting í þessum efnum. Helztu ástæður þessa er stóraukin veiði við tilkomu hins mikla fjölda skuttogara á síðasta áratug, betra skipulag vinnslu og veiða og samfara miklu sölustarfi á helztu mörkuðum. Það orkar ekki tvímælis að án hinnar öflugu markaðsuppbyggingar fyrirtækja S.H. og S.Í.S., í Bandaríkjunum hefði ekki tekist að ná ÆGIR— 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.