Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 50

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 50
gefur góðar vonir um árangur, og vonandi fær hún aðstöðu til að taka meiri þátt en áður i verkefnum af þessu tagi. Ég gat þess hér að framan, að mjög stórar veð- urspámiðstöðvar væru viðamikil fyrirtæki, sem yrðu að nota stóran og dýran tölvubúnað. Slíkt fyrirtæki er veðurstofum margra landa ofviða, jafnvel þeim, sem stórar eru á okkar mælikvarða. Þess vegna var það, að allmörg ríki í vestanverðri Evrópu gerðu samkomulag um, að stofna og reka rannsóknarmiðstöð, sem gerði veðurspákort rúma viku fram í tímann, og rannsaka aðferðir til að gera slíkar spár betri og nákvæmari. Stöðin er í Shinfield Park í Suður-Englandi. Starfsemi þessar- ar stöðvar hefir verið í mörg ár í undirbúningi, og starfsemin hefir þróast hægt og rólega og á sjálf- sagt eftir að gera það enn. En fyrsti árangurinn er að byrja að koma í ljós. Veðurspárnar frá stöðinni eru að teygja sig lengra og lengra fram í tímann. Þær eru ekki óskeikular, enda vart við því að bú- ast. Það var vitað í upphafi að erfiðleikar væru ýmsir, enda er það aðalhlutverk stöðvarinnar að rannsaka þá og reyna að leysa. Ég hefi nú talað nokkuð um fortíð og nútíð al- þjóðasamvinnu á sviði veðurfræðinnar, og þar sem fræðigreinin er þekkt fyrir að gera spár, leggur reyndar of mikla áherzlu á þá starfsemi að áliti sumra vísindamanna, þá væri samt ekki úr vegi að reyna að gera sér nokkra grein fyrir framtíðinni. Það virðist augljóst að þættir stærðfræði og eðl- isfræði í veðurfræðinni, sem þegar eru orðnir miklir, fari enn vaxandi, og veðurspár batni, þær hafa gert það marga undanfarna áratugi. Veðurat- hugunarkerfið er enn víða ófullnægjandi, sérstak- lega sums staðar á úthöfunum og heimskauta- löndunum. Úr því verður bætt hægt og hægt með sjálfvirkum tækjum. Sjálfvirkni er þegar farin að ryðja sér mikið til rúms og verður ómissandi, þat sem afla þarf verðurupplýsinga frá óbyggðum svæðum. Notkun gervihnatta mun væntanlega aukast, en þeir leysa ekki öll vandamál. Það ma því búast við, að víða leggi veðurathugunarstöðvar og veðurathugunarmenn enn um sinn til beztu heimildirnar um þætti veðurfarsins. Og vonandi bera veðurfræðingar um allan heim gæfu til að vinna saman við að leysa vandamál veðursins, eins og þeir hafa oftast gert síðastliðin hundrað ár og enda lengur. Því varla mun nokkur vita betur en þeir, að vandamál nágrannans í dag getur orðið eigin vandamál á morgun. Framleiðsla sjávarafurða 1. jan. til 31. des. 1980 og 1979 Vöruflokkar Þorskafurðir Síldar og loðnu Hvalafurðir Aðrar afurðir Samtais . «,■ 1980 Magn Virði Magn Virði Magn Virði Magn Virði Magn I50.««g 37-97? 697 US % 11.569-^° Frystar 124.490 127.002.206 12.507 5.869.651 4.830 3.864.000 3.745 14.160.036 145.572 Saltaðar ísaðar og nýjar . 54.972 45.209 56.740.300 20.611.900 26.932 12.993 21.734.124 1.155.700 — — 1.779 2.390.300 83.683 58.202 Hertar 17.483 37.970.936 — — 17.483 Mjöl/lýsis 49.441 11.958.096 207.680 42.315.420 3.437 818.181 — — 260.558 Niðursoðnar ... 611 569.966 1.682 3.446.902 — 507 2.118.275 2.800 Innanl. neysla . 18.220 11.569.570 — — 18.220 Aðrar — — — — — — — — — Samtals 310.426 266.422.974 261.794 74.521.797 8.267 4.682.181 6.031 18.668.611 586.518 364.29S-5 1979 124.023 97.277.144 27.381 10.398.169 4.863 2.660.061 3.428 7.817.120 159.695 118.162’g SiSg 8.948$ 7.088-0^ Saltaðar ísaðar og nýjar . 42.785 34.911 6.959 27.697.263 11.444.000 8.948.063 20.160 9.611 9.024.000 200.700 — 1.381 1.274.800 64.326 44.522 6 959 Mjöl/lýsis 50.156 7.086.746 248.385 32.356.924 3.767 599.747 302.308 Niðursoðnar ... Innanl. neysla . 429 18.024 252.094 7.088.065 1.423 1.986.103 — — 807 2.401.887 2.659 18.024 Aðrar — — — — — — — — — Samtals 277.287 159.793.375 306.960 53.965.896 8.630 3.259.808 5.616 11.493.807 598.493 22Í3|2’' 170 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.