Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 63

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 63
búnað eru tvær Vickers vængjadælur af gerð 35 V, 40 hö við 1450 sn/mín. Hjálparvélar eru tvær Volvo Penta, gerð MD50AK, 62 hö við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr 45 KVA, 3x220 V, 50 Hz riðstraumsrafal frá DAE. S.b.-hjálparvélina tengist einnig varadæla fyrir lágþrýstivindur, Norwinch P 14, um Twin Hisc aflúttak með niðurgírun 3.6:1. Við b.b.- hjálparvélina er aftur á móti varadæla fyrir kraft- úlakkarbúnað, Vickers 2520 V, sem tengist vél um Rockford afiúttak, 1:1 I skipinu er olíukyntur miðstöðvarketill frá pyro til upphitunar. Skipið er búið tveimur vökvadrifnum hliðar- skrúfum frá Brunvoll af gerð SPH, 105 hö hvor, Sern knúnar eru af Vickers vængjamótorum. Hlið- arskrúfur eru 3ja blaða með fastri stigningu, þver- 810 mm og snúningshraði 640 sn/mín, og eru §efnar upp fyrir 1250 kp hliðarkraft. Stýrisvél er ,rá Tenfjord, gerð H-130-ESG, snúningsvægi 1600 kpm. Fyrir ræsiloftkerfið er ein rafdrifin loftþjappa rá Ingersoll Rand. Fyrir vélarúm og loftnoktun yela er ejnn rafdrifjnn blásari frá Nyborg, afköst H000 mVklst. Rafkerfi skipsins er 220 V riðstraumur bæði ynr rafmótora, svo og lýsingu og lagnir í íbúðum. ^skipinu er 380 V landtenging með spenni 380/220 . Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk A/S. í skip- Aper ferskvatnsframleiðslutæki frá Atlas af gerð 0.5, afköst 1 Vi t á sólarhring. Hpphitun íbúðarýmis í afturskipi er með ^’ðstöðvarofnum, sem fá varma frá áðurnefndum ^’ðstöðvarkatli, en íbúðir í framskipi eru hitaðar UPP með rafmagnsofnum. íbúðir eru loftræstar tVe'mur rafdrifnum blásurum frá Nyborg, u köst 1460 m3/klst og 600 rnVklst. í skipinu eru vö vatnsþrýstikerfi frá Bryne Mek. Verksted, ar>nað fyrir sjó en hitt fyrir ferskvatn, stærð þrýsti- 8eyma 100 1. n??yr*r hliðarskrúfur er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi abrýstikerfi) með geymi og áðurnefndum vél- ^r'fnum dælum frá aðalvél. Fyrir lágþrýstiknúinn ■ndubúnað eru tvær áðurnefndar dælur drifnar af a, él um deiligír, auk varadælu á annarri hjálp- Jvélinni. Fyrir kraftblakkarbúnað eru tvær áður- ye náar dælur drifnar af aðalvél um deiligír, auk ^ radælu á annarri hjálparvélinni. Stýrisvél er Uln einni rafdrifinni vökvaþrýstidælu. Jón Á Hofi ÁR 62. Fyrir lestarkælingu er kælikerfi frá Lehmkuhl sem er staðsett í sérstökum klefa í hvalbak. Kæliþjappa er rafdrifin frá Borg Warner, knúin af 7.5 ha mótor, kælimiðill Freon 12. Fyrir matvæla- geymslur er sjálfstætt kælikerfi, með Gram kæli- þjöppu, kælimiðill Freon 12. íbúðir: í lúkar eru tveir 4ra manna klefar og í káetu eru einn 2ja manna klefi og þrír eins-manns klefar. í hvalbak er snyrtiaðstaða b.b.-megin sem saman- stendur af salernisklefa, þvottaherbergi með sturtu, og þurrkklefa. í yfirbyggingu aftantil á aðalþilfari er skip- stjóraklefi með sér snyrtingu fremst inn við miðju en borðsalur út við síðu. Þar aftan við er eldhús með matvælakæli, þvottaherbergi, salernisklefi og vélarreisn og aftast tveir eins-manns klefar, mat- vælafrystir og ókæld matvælageymsla. Aftast í brú á bátaþilfari er, eins og fram hefur komið, einn eins-manns klefi. íbúðir eru einangraðar með steinull og klæddar með plasthúðuðum spónaplötum. Fiskilest: Fiskilest er einangruð með polyurethan og klædd með stálplötum. í lest eru stálstoðir, bakþil úr áli og stíu- og hilluborð úr áli. Lest er kæld með kælileiðslum í lofti lestar. Á lest er eitt lestarop (5000 x 1500 mm) búið lúguhlera úr áli, en að auki eru átta boxalok, og ein niðurgangslúga framantil á lest. Fyrir affermingu á fiski er bóma á frammastri með tilheyrandi vindu- búnaði. ÆGIR — 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.