Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 24

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 24
Skipting útflutnings eftir viðskiptalöndum er þannig: Tonn Pólland ...................... 34.835 Finnland ..................... 29.314 Bretland ..................... 26.825 Kúba ......................... 16.181 Tékkóslóvakía ................ 13.993 V-Þýskaland................... 10.000 Júgóslavía..................... 8.660 Holland........................ 5.389 I'talía .................. 1.225 Frakkland...................... 2.345 Ungverjaland .................. 2.100 Alsír.......................... 1.930 A-Þýskaland...................... 983 Portúgal ........................ 950 Belgía .......................... 754 Danmörk ......................... 231 Samtals ................... 155.715 Verð á fiskmjöli var í $ 7,20 - 7,30 cif á eggja- hvítueininguna i byrjun ársins og hækkaði upp í $ 7,60 - 7,70 í febrúar. Verðið hélst nokkuð stöðugt fram í september, en þá hækkaði verðið og var hækkunin nokkuð stöðug út árið og komst í $ 9,20 - 9,30 í lok nóvember. Þetta verð er það hæsta sem verið hefur síðan 1973, en þá komst verðið yfir $ 10,00 í stuttan tíma. Línuritið, sem hér fylgir, sýnir verðbreytingar á fiskmjöli á Hamborgarmarkaði á árinu 1980 og á tveim árum þar á undan. Verðið er i þýskum mörkum fyrir 100 kg af lausu mjöli með 64% eggjahvítuinnihald. Eins og sjá má er mikill munur á verðinu milli áramóta eða um DM 28 pr. 100 kg og um DM 30 milli lægsta og hæsta verðs. Útflutningur fiskmjöls frá helstu útflutnings- löndunum, sem eru aðilar að F.E.O. (Fishmeal Exporters Organization), en þ.e. Chile, Perú, Nor- egur, ísland og S-Afríka varð 1.184 þús. tonn á árinu 1980 á móti 1.465 þús. tonnum árið 1979. Framleiðsla þessara landa varð minni 1980 eða 1.365 þús. tonn á móti 1.626 þús. tonnum 1979. Framleiðsla Perú minnkaði úr 485.000 tonnum í 270.000 tonn, en framleiðsla Chilejókst um 45.000 tonn. Önnur lönd innan F.E.O. voru með minni framleiðslu 1980 en 1979. Þegar á heildina er litið, er ekki búist við fram- leiðsluaukningu á fiskmjöli hjá F.E.O.-löndunum á þesu ári og ætti framboð á fiskmjöli þess vegna ekki að hafa lækkandi áhrif á verðið. Framboð og verð á sojamjöli hefur þess vegna mest áhrif á verðþróunina svo og styrkleiki Bandaríkjadollars gagnvart öðrum gjaldmiðli, en sveiflur á gjald- eyrismörkuðunum hafa haft veruleg áhrif á fisk- mjölsverðið undanfarna mánuði. Heimir Hannesson: Framleiðsla og sala lagmetis 1980 Liðið ár, 1980, verður ekki talið neitt tímamóta- ár í sögu Sölustofnunar lagmetis né heldur at- vinnugreinarinnar. Það var þó að mörgu leyti farsælt ár að því leyti, að ekki kom til neinna erfið- leika á mörkuðum lag- metisins, sem setti nokk- urn svip sinn á starfsemi og afkomu stofnunar og og þeirra framleiðenda er hlut áttu að máli á fyrra ári og verður að vona, að þau erfiðleikamál séu aö fullu og öllu úr sögunni. Nokkur verðmætaaukning varð í útflutning1 S.L. á árinu, en hann nam alls g.kr. 3.589 milljón' um (andvirði u.þ.b. 8 millj. $ á meðalgengi ársins) miðað við 2,2 milljarða árið áður. Eins og á fyrra ári varð hinsvegar samdráttur í magni 1.341,0 tonn miðað við 1.469 tonn árið áður. Ef ekki hetÖi komið til nokkur dráttur á verulegum samningn1^ um sölu á gaffalbitum til Sovétríkjanna, sem a lokum var samið um er líða var farið á síðasta fjórðung ársins, hefði árið í heild sýnt betri ar' angur bæði að því er varðar verðmæti, magn afkomu. Kemur þetta að sjálfsögðu nýju ári 11 góða. Fyrrnefndir samningar, er fyrr var vænz1, námu að magni til 40 þús. kössum af gaffalbitn111 að verðmæti liðlega 2 millj. Bandaríkjada)3 Nokkur minnkun varð því á gaffalbitasölunm að magni til til Sovétríkjanna, en hækkun á útflnt11 ingsverðmæti i krónum, sem nam á árinu rúmnn1 1,4 milljarði. Athyglisvert er, að á fyrstu árum stofnunarinnar var nær öll sala S.L. til A-Evrópulanda, einkn111 Sovétrikjanna, eða allt að 80%, en þetta hlutf3 hefur minnkað hin síðari ár eftir því sem tek1 hefur að afla nýrra markaða. Tvö síðustu arl11 skiptist útflutningurinn þannig á hin ýmsu lönd- 144 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.