Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 57

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 57
 Veiðarf. Sióf. Afli tonn Reykjavík: Saeborg togv. 2 11,2 Farsæll togv. 1 4,9 Fram togv. 1 1,0 Reykjaborg lína 1 3,3 Ásþór net 2 13,8 Þorlákur Helgi net 2 24,7 Flelga net 2 37,9 Arinbjörn skutt. 1 166,1 Ásbjörn skutt. 2 281,1 Ásgeir skutt. 3 359,5 Engey skutt. 1 93,0 Viðey skutt. 2 292,9 Hjörleifur skutt. 2 211,1 Jón Baldvinsson skutt. 2 310,8 Ejarni Benediktsson skutt. 3 555,1 Ingólfur Arnarson skutt. 2 258,5 Snorri Sturluson skutt. 2 326,0 Karlsefni skutt. 2 308,3 þorlákur ÁR skutt. 1 30,4 ^kranes: Rán togv. 5 16,4 Grótta lína 19 127,5 Haraldur lína 15 78,3 Reynir lína 19 136,2 Sigurborg iína 20 109,8 ^ólfari lína 18 117,6 Anna lína 19 109,5 Haraldur Böðvarss. skutt. 3 425,5 Krossvík skutt. 3 329,7 Gskar Magnússon skutt. 2 322,5 Kif: ^arnra Svanur lína 21 149,3 Hamar lína 20 128,2 Rifsnes lína 18 116,8 Saxhamar lína 18 96,7 Tjaldur lína 12 67,7 Andey lína 2 1,5 ^rausti lína 1 0,6 Ó,afsvík: unnar Bjarnason lína 18 151,0 J°n Jónsson lína 14 100,4 Garðar II lína 11 85,5 Fróði lína 12 82,6 Greipur lína 8 48,5 Skálavík lína 8 30,8 Halldór Jónsson net 13 48,7 Steinunn net 14 47,6 Klatthildur net 11 38,3 Glafur Bjarnason net 11 34,2 Sveinbjörn Jakobsson Veiðarf. net Sjóf. 9 Afli tonn 31,6 Auðbjörg net 9 24,7 Jói á Nesi net 1 6,3 Már skutt. 1 80,2 Lárus Sveinsson skutt. 1 63,5 Grundarfjörður: Haukaberg lína 17 101,3 Lýður Valgeir lína 8 28,2 Lundi lína 4 5,3 Haffari net 6 55,5 Grundfirðingur net 4 13,8 Farsæll togv. 2 5,5 2 bátar skelpl. 26 123,0 Stykkishólmur: Þórsnes II lína 10 127,7 12 bátar skelpl. 158 884Á VESTFIRÐINGARFJÓRÐUNGUR í janúar 1981. Tíðarfar var mjög óstöðugt í janúar og sjósókn erfið af þeim sökum. Sjór var óvenjulega kaldur útaf Vestfjörðum, enda isinn skammt undan, og allt veiðisvæðið ákaflega lífvana. Tók fiskur því vel beitu og var línuafli góður eftir þvi, en afli tog- ara þeim mun lakari. Patreksfjarðarbátar fengu sinn afla aðallega djúpt vestur af Látrabjargi, en bátar frá Djúpi og nyrðri fjörðunum sóttu mest í Álkantinn og á austursvæðið. í janúar stunduðu 13 (12) togarar og 20 (28) bátar botnfiskveiðar frá Vestfjörðum. Réru bát- arnir allir með línu, nema einn bátur frá Patreks- firði, sem var á netum. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.300 tonn. en var 8.494 tonn á sama tima í fyrra. Var afli togar- anna nú 4.293 tonn á móti 5.910 tonnum í fyrra, en afli bátanna 3.007 tonnum á móti 2.421 tonni í fyrra. Var meðalaflinn í róðri nú um 9 tonn en var 5,2 tonn í fyrra. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Þrymur frá Patreksfirði með 236,1 tonn í 18 róðr- um, en í fyrra var Orri frá ísafirði aflahæstur í janúar með 177,6 tonn í 25 róðrum. Bessi frá Súðavík var aflahæstur togaranna með 376,8 tonn, en í fyrra var Júlíus Geirmundsson frá ísafirði aflahæstur í janúar með 558,9 tonn. ÆGIR — 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.