Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 23

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 23
Jón Reynir Magnússon: Fiskmjölsframleiðslan 1980 Fiskmjölsframleiðslan 1980 var tæp 170.000 tonn, eða um 36.000 tonnum minni en 1979. Hér munar mestu um loðnumjölframleiðsluna en hún varð 35.000 tonn- um minni. Framleiðsla á öðru fiskmjöli varð mjög svip- uð á milli áranna. Skipting framleiðslunnar er þannig: Tonn 33.509 6.140 125.972 700 1.218 710 921 169.170 Samtals Vegna veiðitakmarkana á loðnu varð loðnuafl- inn til verksmiðjanna tæplega 200.000 tonnum minni 1980 eða 750.226 tonn á móti 948.355 tonnum árið 1979. Á árinu 1980 var í fyrsta sinn tekin upp kvótaskipting á aflanum milli veiðiskipa, þannig að hvert skip fékk úthlutað ákveðnu afla- magni á veiðitímabilinu, frá byrjun sumarveiða til loka vetrarvertíðar. Þetta olli óvissu með fram- leiðslu hjá einstökum verksmiðjum, sem seldu framieiðsluna eftir að afla hafði verið landað og gátu lítið sem ekkert nýtt sér fyrirfram sölur. Útflutningur fiskmjöls á árinu 1980 varð að sjálfsögðu minni en 1979 eða 156.715 tonn á móti 196.000 tonnum þá. Útflutningurinn skiptist þannig eftir tegundum: Tonn Þorskmjöl.................. 24.971 Karfamjöl................... 4.345 Loðnumjöl ................ 124.143 Spærlingsmjöl .............. 1.103 Annaðmjöl .................. 2.151 Samtals ................... 156.715 Birgðir í árslok voru um 15.000 tonn á móti 13.000 tonnum í árslok 1979. Innanlandssala var meiri á árinu en undanfarið vegna skatts á inn- fluttan fóðurbæti. Má áætla innanlandssöluna um 10.000 tonn. ^VlOO kg. VEPÐ A FISKMJOLI A HflPBCMGARMAPraBI 1978 - 1980 IflUST MJÍS. 64» PRJIEIN ÆGIR — 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.