Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 13

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 13
S'gurður Haraldsson: Saltfiskframleiðslan 1980 Framleiðsla saltfisks á ar>nu 1980 var um 52.000 tonn. Verður að fara allt P tUr til ársins 1952 til að 'nna hærri framleiðslu- !Ölu’ en það ár var fram- ‘eioslan reyndar yfir •000 tonn. Til frekari Santanburðar má geta ess> að árleg meðal- .ramleiðsla saltfisks á 10 ara tímabili var: 1950-1959 1960-1969 1970-1979 42.475 tonn 30.265 ” 40.210 ” . ^nda þótt framleiðslan sé jafnmikil og raun ber Vltni> eru birgðir um þessi áramót áætlaðar aðeins Urn 1.200 tonn af blautfiski og um 350 tonn af Pnrrfiski. Um áramótin 1979-1980 voru birgðir af 0verkuðum saltfiski um 600 tonn, en af þurrfiski Urn 1.600 tonn. Alls voru flutt út á árinu 1980, 52.100 tonn eins 1 töflunni sem hér fer á eftir og sýn- r e'ldarútflutninginn á árinu, ásamt skiptingu tlr ntarkaðslöndum, tegundum og verkun. Heild- ^erðmæti þessa útflutnings (cif-verð) er sam- , Væmt lauslegri áætlun um 62 milljarðar gamalla krona. Úflutningur, alls ....... Óverkaður saltfiskur, alls Br«land Frakkland................ 9r>kkland . ............. írland . ............ Ítalía Poriúgal ...... ?Pánn Önnur lönd'!! i' 1980 1979 lestir: leslir: 52.108 46.039 46.319 41.134 298 671 307 — 4.613 4.662 223 1.074 6.827 7.279 22.183 16.054 1 1.838 11.353 30 41 Eftir tegundum skiptist útflutningurinn á blautfisk þannig: 1980 1979 Þorskur................................... 44.423 39.153 Ufsi ........................................ 948 919 Langa ....................................... 639 735 Þunnildi ..................................... 36 119 Annað ....................................... 273 208 Saltfiskflök, alls Ítalía ......... Spánn .......... V-Þýzkaland ... Önnur lönd .... 3.250 2.149 1.394 224 195 — 1.614 1.925 47 — Eftir tegundum skiptist útflutningurinn á saltfiskflök þannig: Ufsaflök ....................................... 1.614 1.925 Þorskflök ...................................... 1.613 159 Löngu- og keiluflök................................ 23 65 Þurrfiskur, alls 2.539 2.756 Brasilía ... Frakkland . Martinique Panama ... Portúgal .. Zaire ..... Önnur lönd 617 1.102 322 257 105 259 185 296 499 412 741 348 70 82 Eftir tegundum skiptist þurrfiskur þannig: Þorskur............................... Ufsi ................................. Langa ................................ Úrgangur ............................. Annað ................................ 900 1.233 475 723 198 168 930 601 36 31 Eins og fram kemur í töflunni hefur útflutningur aukizt á milli áranna 1979 og 1980 um rúm 6.000 tonn eða um 13%. Mest varð aukningin í saltfisk- flökum eða rétt rúm 50%, nokkur magnminnkun varð í útflutningi þurrfisks, en útflutningur óverk- aðrar framleiðslu, sem er rétt tæp 90% af fram- leiðslunni, jókst um 12,6%. Verðmætisaukning í krónum á verðlagi hvors árs fyrir sig varð um 94%. Hinir fjórir hefðbundnu markaðir fyrir óverk- aða framleiðslu, Portúgal, Spánn, ítalia og Grikk- land, voru okkur hagkvæmir allt síðasta ár. Til þeirra var afskipað 45.500 tonnum á árinu 1980 og eins og endranær var Portúgal þar í fararbroddi með um 22.200 tonn. Árlegur útflutningur til Portúgal síðustu ár hefur verið á bilinu 15.000 til 25.000 tonn. Síðustu misserin hafa verið miklar umræður í Portúgal um hugsanlegar breytingar í frjálsræðisátt á skipan innflutningsmála saltfisks. Ekki hafa þessar umræður enn leitt til breytinga, ÆGIR — 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.