Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1981, Page 13

Ægir - 01.03.1981, Page 13
S'gurður Haraldsson: Saltfiskframleiðslan 1980 Framleiðsla saltfisks á ar>nu 1980 var um 52.000 tonn. Verður að fara allt P tUr til ársins 1952 til að 'nna hærri framleiðslu- !Ölu’ en það ár var fram- ‘eioslan reyndar yfir •000 tonn. Til frekari Santanburðar má geta ess> að árleg meðal- .ramleiðsla saltfisks á 10 ara tímabili var: 1950-1959 1960-1969 1970-1979 42.475 tonn 30.265 ” 40.210 ” . ^nda þótt framleiðslan sé jafnmikil og raun ber Vltni> eru birgðir um þessi áramót áætlaðar aðeins Urn 1.200 tonn af blautfiski og um 350 tonn af Pnrrfiski. Um áramótin 1979-1980 voru birgðir af 0verkuðum saltfiski um 600 tonn, en af þurrfiski Urn 1.600 tonn. Alls voru flutt út á árinu 1980, 52.100 tonn eins 1 töflunni sem hér fer á eftir og sýn- r e'ldarútflutninginn á árinu, ásamt skiptingu tlr ntarkaðslöndum, tegundum og verkun. Heild- ^erðmæti þessa útflutnings (cif-verð) er sam- , Væmt lauslegri áætlun um 62 milljarðar gamalla krona. Úflutningur, alls ....... Óverkaður saltfiskur, alls Br«land Frakkland................ 9r>kkland . ............. írland . ............ Ítalía Poriúgal ...... ?Pánn Önnur lönd'!! i' 1980 1979 lestir: leslir: 52.108 46.039 46.319 41.134 298 671 307 — 4.613 4.662 223 1.074 6.827 7.279 22.183 16.054 1 1.838 11.353 30 41 Eftir tegundum skiptist útflutningurinn á blautfisk þannig: 1980 1979 Þorskur................................... 44.423 39.153 Ufsi ........................................ 948 919 Langa ....................................... 639 735 Þunnildi ..................................... 36 119 Annað ....................................... 273 208 Saltfiskflök, alls Ítalía ......... Spánn .......... V-Þýzkaland ... Önnur lönd .... 3.250 2.149 1.394 224 195 — 1.614 1.925 47 — Eftir tegundum skiptist útflutningurinn á saltfiskflök þannig: Ufsaflök ....................................... 1.614 1.925 Þorskflök ...................................... 1.613 159 Löngu- og keiluflök................................ 23 65 Þurrfiskur, alls 2.539 2.756 Brasilía ... Frakkland . Martinique Panama ... Portúgal .. Zaire ..... Önnur lönd 617 1.102 322 257 105 259 185 296 499 412 741 348 70 82 Eftir tegundum skiptist þurrfiskur þannig: Þorskur............................... Ufsi ................................. Langa ................................ Úrgangur ............................. Annað ................................ 900 1.233 475 723 198 168 930 601 36 31 Eins og fram kemur í töflunni hefur útflutningur aukizt á milli áranna 1979 og 1980 um rúm 6.000 tonn eða um 13%. Mest varð aukningin í saltfisk- flökum eða rétt rúm 50%, nokkur magnminnkun varð í útflutningi þurrfisks, en útflutningur óverk- aðrar framleiðslu, sem er rétt tæp 90% af fram- leiðslunni, jókst um 12,6%. Verðmætisaukning í krónum á verðlagi hvors árs fyrir sig varð um 94%. Hinir fjórir hefðbundnu markaðir fyrir óverk- aða framleiðslu, Portúgal, Spánn, ítalia og Grikk- land, voru okkur hagkvæmir allt síðasta ár. Til þeirra var afskipað 45.500 tonnum á árinu 1980 og eins og endranær var Portúgal þar í fararbroddi með um 22.200 tonn. Árlegur útflutningur til Portúgal síðustu ár hefur verið á bilinu 15.000 til 25.000 tonn. Síðustu misserin hafa verið miklar umræður í Portúgal um hugsanlegar breytingar í frjálsræðisátt á skipan innflutningsmála saltfisks. Ekki hafa þessar umræður enn leitt til breytinga, ÆGIR — 133

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.