Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 10

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 10
Sjávarútvegurinn 1980 Pétur Pétursson Þorskalýsisframleiðslan 1980 Framleiðsla þorskalýs- is varð á árinu 1980 sam- tals 3.722 tonn, sem er 435 tonna aukning frá ár- inu 1979. Er þetta annað árið í röð, sem fram- leiðslan eykst og er aukn- ingin frá 1978 samtals 996 tonn eða 36% á þess- um tveimur árum. Telja má að þessi aukning í þorskalýsisframleiðsl- unni stafi af tvennu: þetri nýtingu lifrarinnar úr þeim afla sem berst svo og aukningu þorskafla. Markaðir fyrir þorskalýsi á árinu 1980 voru góð- ir en sú þróun til hækkunar sem varð á árunum 1978 og 1979 hefur nú stöðvast og í einstaka tilfell- um hefur orðið vart undirboða frá Noregi. Ekki er þó ástæða til að óttast almenna verðlækkun, þar sem framboð af meðalalýsi virðist ætla að dragast heldur saman í Noregi á árinu 1981. Markaðsbreytingar hafa orðið miklar á undanförnum árum. Fyrir útfærslu landhelginnar i 200 mílur voru Bretar og Þjóðverjar helstu keppi- nautar okkar (á eftir Norðmönnum) á meðalalýsis- mörkuðunum. Nú er hins vegar svo komið að Bret- ar og Þjóðverjar kaupa meira meðalalýsi héðan en nokkrar aðrar þjóðir, samtals nær 1000 tonnum árið 1980. Þessi þróun markaðarins ásamt nýrri tækni í flutningum (tank-gámar), svo og bætt vinnsluaðferð, hafa gert lýsisútflytjendum kleift að auka meðalalýsisútflutning úr 1200 tonnum 1978 í 2200 tonn 1980 eða 83% aukning á tveimur árum. Eins og menn vita er meðalalýsi verðmætasta tegund þorskalýsis og aukin hlutdeild þess í út- flutningi þorskalýsis gefur aukna möguleika til hækkunar lifrarverðs. Sú hefur lika orðið raunin á, þar sem lifrarverð hækkaði um 73% milli ar- anna 1978 og 1979 en um 64% milli áranna 1979 og 1980 eða 184% á þessu tveggja ára tímabili. Er si> þróun ánægjuleg og hefur átt verulegan þátt 1 bættri nýtingu þeirrar lifrar sem að landi kemur- Töluverð umræða hefur verið í gangi bæði her- lendis og erlendis um áhrif fjölómettaðra fitusýra^ hjarta- og æðasjúkdóma. Benda rannsóknir ti þess að kaldhreinsað þorskalýsi sé mjög til þesS fallið að draga úr þessum sjúkdómum, enda verð' ur þess nú meira vart að vítamíninnihald lýsisinser orðið að aukaatriði í augum margra kaupenda meira er lagt upp úr hinum almennu gæðum frt' unnar þ.e. lit, sýruinnihaldi og bragði. Hér á eft'r birtist tafla sem sýnir sundurliðun á framleiðslu oS útflutningi þorskalýsis síðustu 5 ára. Einnig er til fróðleiks línurit um verðsveiflur búklýsis á árinu 1980 svo og tafla um heildarframleiðslu búklýstS 1978 og 1979 ásamt lista yfir helstu innflut11' ingslönd. Lýsishersla Á síðastliðnu ári var brotið blað í sögu lýslS herslu hérlendis. Útflutningur sem byrjaði í srria, um stíl 1979 varð 1808 tonn á árinu 1980 og er 111 130 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.