Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 65

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 65
FRA TÆKNIDEILD Námskeiðahald í meðferð dieselvéla Fyrirtækið Hekla h/f, Reykjavík, hefur flutt inn dieselvélar frá árinu 1961 til nota um borð í fiski- skiputn. Á fyrstu árum þessarar starfsemi kom það yrir að tjón urðu á vélunum vegna rangrar með- erðar þeirra, sem stafaði af vanþekkingu. Til ausnar þessa vandamáls efndu forráðamenn peklu h/f til námskeiðahalds um viðhald og dag- egan rekstur vélanna. Þessi námskeið stóðu opin Peirti, sem höfðu með viðhald og daglegan rekstur Velanna að gera. Þetta fyrirkomulag hefur að bestu ^anna yfirsýn sparað eigendum og umboði vél- anna ómælda fjármuni. Með hliðsjón af fenginni reynslu Heklu h/f j°kst samvinna milli Tæknideildar Fiskifélags ís- ands og Vélskóla íslands um að bjóða innflytjend- Urr> dieselvéla á íslandi að halda hliðstæð námskeið 1 húsakynnum Vélskólans, samkvæmt nánara Sarnkomulagi þar um. í beinu framhaldi af áður- nefndu var innflytjendum dieselvéla sent eftirfar- andi bréf: Láta mun nærri að til íslands séu fluttar diesel- l'elarfra um 50 framleiðendum af mörgum stœrð- U'n °g gerðum, til nota um borð í fiskiskipum, ^ði sem hjálparvélar og aðalvélar. Þegar þess er hve framleiðendur eru margir og gerðarein- enn' wörg, hljóta útfærslur vélanna að vera þ#Sar svo °% sérþarfir þeirra þó að allar byggi ' a sömu grundvallar lögmálum. fnflytjendur dieselvéla hafa trúlega orðið fyrir °ð vegna vankunnáttu í sambandi við notkun a gæslu vélanna hafi átt sér stað afdrifarík tjón, °n sem kostað hafa viðkomandi eiganda og inn- áli/anCÍa omœlcla fjármuni og fyrirhöfn og rýrt v,ðkomandi vélargerðar í augum kaupenda l(QSe!ve^a Qðaennt, en vankunnáttan er trúlega til- min vegna þess að skort hefur á fræðslu um sér- V'f viðkomandi vélargerðar. Frá einu af námskeiðum Hektu h.f. í meðferð Caterpillar báta- véla. Líklegt er að koma mætti í veg fyrir mörg kostn- aðarsöm tjón með skipulegri fræðslu um hinar fjölmörgu vélagerðir. íIjósi þessa vaknar sú spurn- ing hvort ekki sé bæði eðlilegt og nauðsynlegt að hver einstakur innflytjandi dieselvéla haldi nám- skeið fyrir þá menn, sem á einn eða annan hátt tengjast innflutningi hans, bæði þá sem sjá um þjónustu við vélarnar og ekki síður vélstjóra við- komandi skipa. Á námskeiðunum mundi meðal annars komið inn á eftirfarandi þætti: 1. Farið verði í gegnum upplýsingarit um við- komandi vél og tímasetningu á viðhalds- vinnu. 2. Framtíðaráform viðkomandi framleiðanda í sambandi við hönnun dieselvéla. 3. Farið verði í gegnum gangverk vélanna og rœtt um helstu bilanir og hvernig bregðast skuli við þeim. 4. Þar sem ýmsir þýðingarmiklir hlutir diesel- véla eru ekki ætíð framleiddir af framleið- anda dieselvélarinnar eins og t.d. afgashverf- ill, olíuverk og gangráður, þá verði annað hvort fenginn aðili frá umboðsaðilum þess- ara sérhluta til að fræða um þá eða að haldin verði sérstök námskeið tileinkuð þeim. 5. Ef um er að ræða dieselvélar sem brenna svartolíu, verði fjallað um svartolíubrennsl- una og smurolíu í tengslum við hana. Æski- legt væri að fá sérfrœðing frá viðkomandi framleiðanda til þessarar kennslu. 6. Viðkomandi innflytjandi fjalli um diesel- vélainnflutning síns fyrirtækis, skipulag, þjónustu og menntun þess fólks sem við hann starfar. ÆGIR — 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.