Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1981, Page 65

Ægir - 01.03.1981, Page 65
FRA TÆKNIDEILD Námskeiðahald í meðferð dieselvéla Fyrirtækið Hekla h/f, Reykjavík, hefur flutt inn dieselvélar frá árinu 1961 til nota um borð í fiski- skiputn. Á fyrstu árum þessarar starfsemi kom það yrir að tjón urðu á vélunum vegna rangrar með- erðar þeirra, sem stafaði af vanþekkingu. Til ausnar þessa vandamáls efndu forráðamenn peklu h/f til námskeiðahalds um viðhald og dag- egan rekstur vélanna. Þessi námskeið stóðu opin Peirti, sem höfðu með viðhald og daglegan rekstur Velanna að gera. Þetta fyrirkomulag hefur að bestu ^anna yfirsýn sparað eigendum og umboði vél- anna ómælda fjármuni. Með hliðsjón af fenginni reynslu Heklu h/f j°kst samvinna milli Tæknideildar Fiskifélags ís- ands og Vélskóla íslands um að bjóða innflytjend- Urr> dieselvéla á íslandi að halda hliðstæð námskeið 1 húsakynnum Vélskólans, samkvæmt nánara Sarnkomulagi þar um. í beinu framhaldi af áður- nefndu var innflytjendum dieselvéla sent eftirfar- andi bréf: Láta mun nærri að til íslands séu fluttar diesel- l'elarfra um 50 framleiðendum af mörgum stœrð- U'n °g gerðum, til nota um borð í fiskiskipum, ^ði sem hjálparvélar og aðalvélar. Þegar þess er hve framleiðendur eru margir og gerðarein- enn' wörg, hljóta útfærslur vélanna að vera þ#Sar svo °% sérþarfir þeirra þó að allar byggi ' a sömu grundvallar lögmálum. fnflytjendur dieselvéla hafa trúlega orðið fyrir °ð vegna vankunnáttu í sambandi við notkun a gæslu vélanna hafi átt sér stað afdrifarík tjón, °n sem kostað hafa viðkomandi eiganda og inn- áli/anCÍa omœlcla fjármuni og fyrirhöfn og rýrt v,ðkomandi vélargerðar í augum kaupenda l(QSe!ve^a Qðaennt, en vankunnáttan er trúlega til- min vegna þess að skort hefur á fræðslu um sér- V'f viðkomandi vélargerðar. Frá einu af námskeiðum Hektu h.f. í meðferð Caterpillar báta- véla. Líklegt er að koma mætti í veg fyrir mörg kostn- aðarsöm tjón með skipulegri fræðslu um hinar fjölmörgu vélagerðir. íIjósi þessa vaknar sú spurn- ing hvort ekki sé bæði eðlilegt og nauðsynlegt að hver einstakur innflytjandi dieselvéla haldi nám- skeið fyrir þá menn, sem á einn eða annan hátt tengjast innflutningi hans, bæði þá sem sjá um þjónustu við vélarnar og ekki síður vélstjóra við- komandi skipa. Á námskeiðunum mundi meðal annars komið inn á eftirfarandi þætti: 1. Farið verði í gegnum upplýsingarit um við- komandi vél og tímasetningu á viðhalds- vinnu. 2. Framtíðaráform viðkomandi framleiðanda í sambandi við hönnun dieselvéla. 3. Farið verði í gegnum gangverk vélanna og rœtt um helstu bilanir og hvernig bregðast skuli við þeim. 4. Þar sem ýmsir þýðingarmiklir hlutir diesel- véla eru ekki ætíð framleiddir af framleið- anda dieselvélarinnar eins og t.d. afgashverf- ill, olíuverk og gangráður, þá verði annað hvort fenginn aðili frá umboðsaðilum þess- ara sérhluta til að fræða um þá eða að haldin verði sérstök námskeið tileinkuð þeim. 5. Ef um er að ræða dieselvélar sem brenna svartolíu, verði fjallað um svartolíubrennsl- una og smurolíu í tengslum við hana. Æski- legt væri að fá sérfrœðing frá viðkomandi framleiðanda til þessarar kennslu. 6. Viðkomandi innflytjandi fjalli um diesel- vélainnflutning síns fyrirtækis, skipulag, þjónustu og menntun þess fólks sem við hann starfar. ÆGIR — 185

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.