Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 72

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 72
SKIPSTAPAR OG SLYSFARIR Rækjubátur fórst á Öxafirði Miðvikudaginn 26. nóv. s.l. fórst v/b Trausti ÞH 8 á_ leið frá Akureyri til Kópaskers, sem var hans heima höfn. Báturinn var að koma úr viðgerð á Akureyri og lagði af stað þaðan kl. 14,00 og kl. 10,00 um kvöldið höfðu skipverjar samband við Kópasker og sögðust eiga um 10 sjm. ófarnar til heimahafnar og gerðu ráð fyrir að verða þar kl. 23,30. Þegar báturinn var ekki kominn að landi um miðnætti var farið að óttast um hann, en veður var VNV 8 vindstig, talsverður sjór og átta stiga frost. V/b Sigþór ÞH frá Húsavík var staddur á Öxar- firði og hóf þegar leit, en bátar frá Kópaskeri kom- ust ekki frá vegna brims. Einnig gerðu tilraun til leitar Geiri Péturs ÞH 140 rúml. og flutningaskipið Rangá, en gátu lítið aðhafst vegna veðurs. Björgunarsveitir frá Húsavík, Kópaskeri, Öxar- firði og Kelduhverfi fóru einnig til leitar en að- stæður voru erfiðar. Komst vindur uppí 10 vind- stig um nóttina. Vélbáturinn Trausti ÞH 8. Yfirlitsmynd af Öxarfirði. Á stað merktu'” A höfðu skipverjar á Trausta síðast sambanu við land ki. 22 26. nóv. Á stað merktum B,1 svokallaðri Buðtungahöfn, fannst brak lir Trausta morguninn eftir. Barði Þórhallsson. Kristinn Kristjánsson Þegar birti af degi fannst brak úr bátnum, bjarg- hringur og fleira rekald. Tveir menn voru í bátnum og fórust þeir báðir. Þeir voru: Barði Þórhallsson Kópaskeri, fæddúr 14. sept- 1943, lætur eftir sig konu og þrjú börn. Kristinn Kristjánsson Kópaskeri, fæddur 8. nóv. 1951, lætur einnig eftir sig konu og þrjú börn. V/b Trausti ÞH 8 var 20 rúml. smíðaður á Akra- nesi 1972 með 175 h. GM-vél frá 1975. N.I. 192 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.