Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 17

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 17
Fiskverðsákvörðun 1. marz þann 31. marz s.l. var ákveðið nýtt fiskverð, Sern gilda átti frá 1. marz. Ákvörðunin byggðist á p'1 ulrnennt fiskverð hœkkaði um 4% og jafn- ramt að lögum nr. 3/1980 um tímabundið olíu- §Jald til fiskiskipa yrði breytt þannig að olíugjaldið cekkaði úr 5% í 2,5% af skiptaverði. Framan- Sreind ákvörðun var tekin af oddamanni og Árna enediktssyni gegn atkvæði Kristjáns Ragnars- Se)nar. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson og Ingólfur Ing- 0 fsson greiddu ekki atkvæði. Fulltrúi útvegs- ^anna, Kristján Ragnarsson lét bóka athugasemd 'j’ð framangreinda verðákvörðun og fylgir hún hér 3 eftir: . þessari fiskverðsákvörðun er vandi fisk- ^’nnslunnar fluttur yfir á útgerðina. Vegna launa- ana 1- marz °§ vegna áhrifs gengissigs á öng útgerðarinnar, sem nú er ráðgert 8% á æstu dögum, breytist afkoma útgerðarinnar frá U verc* 1% hagnaður í 4% tap. Þegar fiskverð var ákveðið 24. janúar s.l., varð j^^nmlag um að olíugjald yrði 5°7o allt árið ® og það staðfest með lagasetningu á Alþingi e samhljóða atkvæðum. Með þessari ákvörðun • f’vi samkomulagi rift af oddamanni yfirnefndar- 'n"ar a^ kröfu ríkisstjórnarinnar. Virðast nú ekki a samningar við ríkisstjórn þótt bundnir séu Sf® *ögum. Lækkun á olíugjaldi úr 5% í 2,5% >ækk; ári. ar tekjur útgerðarinnar um 3.000 milljónir á Bátar án loönu Minni togarar Stœrri togarar Satntals 1. Rekstur m.v. maí skilyrði 2. Rekstur m.v. bein og óbein áhrif Iaunabr. ^-2,7% •t-4,7% -r 1,5% -r-3,5% I. júní 3. Rekstur m.v. II, 7% alm. -5- 5,8% 4 7,7% 46,2% 4 6,7% fiskv. breytingu 0,2% 4 1,3% 0,0% 4 0,5% Framangreindar áætlanir eru miðaðar við US$ 447,- þ.e. gengisáhrif fiskverðsbreytingarinnar eru ekki meðtalin. Fiskverðsákvörðun 1. október Svo sem fram kemur fyrr í þessum kafla, þá versnaði hagur útgerðar verulega yfir sumartím- ann. Fyrst og fremst var ástæðan tiltölulega hratt gengissig og hækkanir á olíuverði. Þannig hækk- aði t.d. hver litri af gasolíu um 35%. Um miðjan september lagði Þjóðhagsstofnun fram rekstrará- ætlanir fyrir flotann m.v. verðlag í september og var niðurstaðan eftirfarandi: Bátar án Minni Stœrri loðnu togarar togarar Samtals A. Tekjur alls 54.936 62.243 18.354 135.533 B. Gjöld alls 59.654 69.546 20.101 149.301 H. hagnaður 44.718 4 7.303 4 1.747 4 13.768 H/A 100 48,6% 4 11,7% 4 9,5% 4 10,2% ^'skverðsákvörðun 1. júní Þann 4. júni 1980 var tekin ákvörðun um nýtt Akerð frá }■ Júní. tr. vörðunin sem tekin var af oddamanni og full- ólfi^T1 Se^enáa beim Kristjáni Ragnarssyni og Ing- x 1 n§ólfssyni gegn atkvæðum kaupenda þeim ^ na ^enediktssyni og Eyjólfi ísfeld Eyjólfssyni 'st á ÞV1 að almennt lágmarksverð hækkar ^1’7^ frá júní. leita n^ramt var^ samkomulag í nefndinni um að aó ^ eft'r staðfestingu sjávarútvegsráðherra á því ^^greidd yrði 25% uppbót úr verðjöfnunardeild JÞyggingarsjóðs á karfa og ufsa tímabilið 1. JUny>l 30. september. Var v' frarr>lögðum gögnum í yfirnefndinni, þá hækk vei^igreina fyrir og eftir fiskverðs- Un álitin eftirfarandi. (hagnaður í % af tekjum). Séu framangreindar niðurstöðutölur bornar saman við afkomumyndina frá því í júní, sést greinilega hve afkoman hefur versnað gífurlega. Kristján Ragnarsson, formaður L.Í.Ú., sem var fulltrúi útvegsmanna í yfirnefnd Verðlagsráðsins fullyrti að aukning vanskila hefði átt sér stað hjá helztu lánadrottnum útgerðarinnar frá síðustu verðlagningu og tók sem dæmi að oliufélögin hefðu gefið út sameiginlega tilkynningu varðandi greiðslu á olíu. Samkomulag olíufélaganna byggð- ist á því að öll olía væri staðgreidd og þess utan væri útgerðunum gert skylt að greiða 20% álag á hverja úttekt upp í eldri skuldir. Til þess að fá betri mynd af því hverjar vanskila- skuldirnar væru raunverulega, réðst L.Í.Ú. í það að fá upplýsingar hjá helztu lánardrottnum um vanskilaskuldir útvegsmanna í september s.l. Helztu niðurstöður urðu eftirfarandi: ÆGIR— 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.