Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1981, Page 17

Ægir - 01.03.1981, Page 17
Fiskverðsákvörðun 1. marz þann 31. marz s.l. var ákveðið nýtt fiskverð, Sern gilda átti frá 1. marz. Ákvörðunin byggðist á p'1 ulrnennt fiskverð hœkkaði um 4% og jafn- ramt að lögum nr. 3/1980 um tímabundið olíu- §Jald til fiskiskipa yrði breytt þannig að olíugjaldið cekkaði úr 5% í 2,5% af skiptaverði. Framan- Sreind ákvörðun var tekin af oddamanni og Árna enediktssyni gegn atkvæði Kristjáns Ragnars- Se)nar. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson og Ingólfur Ing- 0 fsson greiddu ekki atkvæði. Fulltrúi útvegs- ^anna, Kristján Ragnarsson lét bóka athugasemd 'j’ð framangreinda verðákvörðun og fylgir hún hér 3 eftir: . þessari fiskverðsákvörðun er vandi fisk- ^’nnslunnar fluttur yfir á útgerðina. Vegna launa- ana 1- marz °§ vegna áhrifs gengissigs á öng útgerðarinnar, sem nú er ráðgert 8% á æstu dögum, breytist afkoma útgerðarinnar frá U verc* 1% hagnaður í 4% tap. Þegar fiskverð var ákveðið 24. janúar s.l., varð j^^nmlag um að olíugjald yrði 5°7o allt árið ® og það staðfest með lagasetningu á Alþingi e samhljóða atkvæðum. Með þessari ákvörðun • f’vi samkomulagi rift af oddamanni yfirnefndar- 'n"ar a^ kröfu ríkisstjórnarinnar. Virðast nú ekki a samningar við ríkisstjórn þótt bundnir séu Sf® *ögum. Lækkun á olíugjaldi úr 5% í 2,5% >ækk; ári. ar tekjur útgerðarinnar um 3.000 milljónir á Bátar án loönu Minni togarar Stœrri togarar Satntals 1. Rekstur m.v. maí skilyrði 2. Rekstur m.v. bein og óbein áhrif Iaunabr. ^-2,7% •t-4,7% -r 1,5% -r-3,5% I. júní 3. Rekstur m.v. II, 7% alm. -5- 5,8% 4 7,7% 46,2% 4 6,7% fiskv. breytingu 0,2% 4 1,3% 0,0% 4 0,5% Framangreindar áætlanir eru miðaðar við US$ 447,- þ.e. gengisáhrif fiskverðsbreytingarinnar eru ekki meðtalin. Fiskverðsákvörðun 1. október Svo sem fram kemur fyrr í þessum kafla, þá versnaði hagur útgerðar verulega yfir sumartím- ann. Fyrst og fremst var ástæðan tiltölulega hratt gengissig og hækkanir á olíuverði. Þannig hækk- aði t.d. hver litri af gasolíu um 35%. Um miðjan september lagði Þjóðhagsstofnun fram rekstrará- ætlanir fyrir flotann m.v. verðlag í september og var niðurstaðan eftirfarandi: Bátar án Minni Stœrri loðnu togarar togarar Samtals A. Tekjur alls 54.936 62.243 18.354 135.533 B. Gjöld alls 59.654 69.546 20.101 149.301 H. hagnaður 44.718 4 7.303 4 1.747 4 13.768 H/A 100 48,6% 4 11,7% 4 9,5% 4 10,2% ^'skverðsákvörðun 1. júní Þann 4. júni 1980 var tekin ákvörðun um nýtt Akerð frá }■ Júní. tr. vörðunin sem tekin var af oddamanni og full- ólfi^T1 Se^enáa beim Kristjáni Ragnarssyni og Ing- x 1 n§ólfssyni gegn atkvæðum kaupenda þeim ^ na ^enediktssyni og Eyjólfi ísfeld Eyjólfssyni 'st á ÞV1 að almennt lágmarksverð hækkar ^1’7^ frá júní. leita n^ramt var^ samkomulag í nefndinni um að aó ^ eft'r staðfestingu sjávarútvegsráðherra á því ^^greidd yrði 25% uppbót úr verðjöfnunardeild JÞyggingarsjóðs á karfa og ufsa tímabilið 1. JUny>l 30. september. Var v' frarr>lögðum gögnum í yfirnefndinni, þá hækk vei^igreina fyrir og eftir fiskverðs- Un álitin eftirfarandi. (hagnaður í % af tekjum). Séu framangreindar niðurstöðutölur bornar saman við afkomumyndina frá því í júní, sést greinilega hve afkoman hefur versnað gífurlega. Kristján Ragnarsson, formaður L.Í.Ú., sem var fulltrúi útvegsmanna í yfirnefnd Verðlagsráðsins fullyrti að aukning vanskila hefði átt sér stað hjá helztu lánadrottnum útgerðarinnar frá síðustu verðlagningu og tók sem dæmi að oliufélögin hefðu gefið út sameiginlega tilkynningu varðandi greiðslu á olíu. Samkomulag olíufélaganna byggð- ist á því að öll olía væri staðgreidd og þess utan væri útgerðunum gert skylt að greiða 20% álag á hverja úttekt upp í eldri skuldir. Til þess að fá betri mynd af því hverjar vanskila- skuldirnar væru raunverulega, réðst L.Í.Ú. í það að fá upplýsingar hjá helztu lánardrottnum um vanskilaskuldir útvegsmanna í september s.l. Helztu niðurstöður urðu eftirfarandi: ÆGIR— 137

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.