Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 64

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 64
Vindubúnaður: í skipinu er lágþrýstiknúinn vindubúnaður frá Norwinch og Brattvaag og er um að ræða eina tog- og snurpivindu, línu- og netavindu, losunarvindu, bómuvindu og bómulyftivindu. Kraftblakkarbún- aður er háþrýstiknúinn frá P. Bjorshol Mek. Verk- sted, og að auki er ein háþrýstiknúin koppavinda frá Hydema. Á aðalþilfari aftan við hvalbak er tog- og snurpi- vinda frá Norwinch af gerð SNS 16-540-90. Vindan er búin tveimur togtromlum (250mm°x 1000mm°x 900mm), sem taka um 700 faðma af 2'A” vír, einni losunartromlu, tveimur keðjuskífum og tveimur koppum og er knúin af einum M 540- vökvaþrýstimótor. Togátak vindu á miðja tromlu (625mm0) er 6.9 t og tilsvarandi dráttarhraði 63 m/min miðað við lægra hraðaþrep. Línu- og netavinda er frá Brattvaag af gerð C3L, togátak 3 t, og er s.b.-megin á aðalþilfari nokkru aftan við hvalbak, undir lengdu hvalbaksþilfari. Kraftblökk er af gerðinni Triplex 504/300/2B og er á bátaþilfari s.b.-megin við brú. Á afturmastri er færslublökk af gerðinni Triplex TRH 70. Á hvalbaksþilfari er losunarvinda frá Brattvaag af gerð MA3/112, búin einni tromlu og koppi, tog- átak 3 t á tóma tromlu; bómuvinda af gerð BS 15, 1.5 t, og bómulyftivinda af gerð BL 15, 1.91, báðar frá Norwinch. B.b.-megin á bátaþilfari er háþrýsti- knúin koppavinda frá Hydema af gerð HN2. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Decca RM 916, 48 sml Ratsjá: Decca D 202, 24 sml Seguláttaviti: Bergen Nautik, spegiláttaviti í þaki- Gyroáttaviti: Robertson SKR 80 Sjálfstýring: Robertson AP 8 Miðunarstöð: Koden KS 321 UA Örbylgjumiðunarstöð: Koden KS 509 Loran: Tveir Epsco C-NAV XL ásamt einum C- Plot 2 skrifara. Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 781, sambyggð' ur mælir með skrifara og myndsjá, botn- stækkun, dýpisteljara og kyrrstæðri mynd. Dýptarmælir: Koden CVS 885 MK2 litadýptar- mælir. Asdik: Simrad SB 2 Talstöð: Sailor T 126/R 105, 400 W SSB Örbylgjustöð: Sailor RT 143 Af öðrum tækjabúnaði má nefna vörð og Bearcat örbylgjuleitara. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Tvo RFD gúmmíbjörgunarbáta, 10 og 20 manna, og Callbuoy neyðartalstöð. Hólmatindur SU-220, leiðrétting: í lýsingu á Hómlmatindi SU-220 í 2. tbl. Æg>s i slæddust inn eftirfarandi villur: Á bls. 118 í 2- dálki, 4. línu ofan frá á að standa 110 V en ekki 100 V. Á bls. 119 í kaflanum „Vindubúnaður”, 3- línu, þar sem tilgreind eru tromlumál á að standa (406mm1’x 1250mm°x 1648mm), þ.e. 1250mml 1 stað 700mmB. Aflayfirlit í janúar Bráðabirgðatölur 1981 — Endanlegar tölur 1980 Þorskur Botnjiskur Bátur Togarar Bátar Tof’arar Sild L.odna Rækja Humar Hörpud. Kolm. Annafi Suðurland 1981 643 814 2.088 1.368 — — — — — — — 1980 673 985 1.651 1.354 — 5.610 — — — — 3 Suðurnes 1981 4.459 1.039 6.862 2.144 — 312 — — — — — 1980 1.926 2.022 4.076 2.614 — 5.279 — — — — — Hafnarfj. Rvk. 1981 91 2.513 117 4.934 — — — — — — — 1980 112 3.754 257 4.789 — 16.763 — — — — 16 Vesturland 1981 1.853 714 2.327 1.778 — 1.214 — — 1.008 — — 1980 1.361 1.863 2.010 2252 — 12.642 — — 886 — 1 Vestfirðir 1981 2.439 2.677 3.007 4.293 — — 748 — 31 — — 1980 1.869 5.230 2.421 6.073 — 10.448 817 — 112 — 6 Norðurland 1981 1.649 4.322 1.688 5.917 — 10.911 203 — — — — 1980 1.600 5.761 1.672 6.752 — — 64.707 254 — — 1 Austfirðir 1981 699 2.591 1.095 2.908 — 37.534 3 — — — — 1980 927 1.614 1.962 2.380 — 21.078 9 — — — * Erlendis 1981 133 1.034 175 1.798 — — — — — — — 1980 157 1.850 433 2.293 — — — — — — 4 Alls afli 1981 11.966 15.704 17.359 25.140 — 49.971 954 — 1.039 — — 1980 8.625 23.078 14.483 28.508 — 136527 1.080 999 — 32 Sai”“ 456 3)8 970 632 82 32 792 oll g7« 719 1 386 54O 429 973 73> 184 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.