Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 62

Ægir - 01.03.1981, Blaðsíða 62
NÝ FISKISKIP Jón Á Hofi ÁR-62 3. nóvember s.l. bœttist við flotann nýtt fiski- skip sem keypt er notað frá Finnlandi. Skip þetta sem áður hét Saukko III er smíðað hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S íFlekkefjord í Noregi árið 1969 og er smíðanúmer 93. Skip þetta er smíðað eftir teikningu frá Anker- consult A/S sem er þekkt hérlendis, en á árunum 1966—1967 voru 10 fiskiskip (síldveiðiskip) smíðuð eftir þessari frumteikningu fyrir íslend- inga. Fimm þessara skipa voru byggð hjá tveimur norskum stöðvum, þ.e. Ankerlokken Vœrft (Örn RE fyrra skipið) og Flekkefjord Slipp (Brettingur NS fyrsta skipið), en hin fimm voru byggð í Hollandi (Ásgeir RE fyrsta skipið). Fyrirkomulag varþó breytilegt íþessum 10..systurskipum”. Rétt er að nefna sérstaklega að umrætt skip er smíðað skv. meiri styrkleikakröfum en fyrrnefnd skip, þ.e. IS—B í stað IS—C, enda smíðað fyrir finnska eigendur. Aður en skipið kom til landsins voru gerðar breytingar á því í Noregi. Þessar breytingar voru m.a.: lenging á hvalbaksþilfari; breyting á lestar- lúgufyrirkomulagi, einangrun og klœðning á lest ásamt nýjum lestarbúnaði, þ.e. áluppstilling og kæling; bœtt við hjálparvindum (Brattvaag) og settur nýr tœkjabúnaður í brú. Jón Á Hofi ÁR er í eigu Glettings h/f í Þorláks- höfn. Skipstjóri á skipinu er Jón Björgvinsson og 1. vélstjóri Lárus Friðriksson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Þorleifur Björgvinsson. Almenn lýsing: Skipið er byggt úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki Deep Sea Fishing, Ice B, »i< MV. Skipið er með eitt þilfar stafna á milli, lokaðan hvalbak að framan og yfirbyggingu og brú að aftan, og er búið til nóta- og netaveiða. Mestalengd .......................... 37.69 m Lengd milli lóðlína.................. 34.07 m Breidd ............................... 7.60 m Dýpt að þilfari ...................... 3.95 m Lestarrými ...................... ca. 280 m3 Brennsluolíugeymar ..................... 89 m3 Ferskvatnsgeymar ....................... 27 m3 Rúmlestatala .......................... 276 brl. Skipaskrárnúmer....................... 1562 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fimm vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir brennsluolíu; íbúðir framskips (lúkar) ásamt botngeymi fyrir brennslu- olíu; fiskilest með botngeymum undir lest fyrir brennsluolíu; vélarúm með siðugeymum fremst fyrir brennsluolíu og hágeymum aftast fyrir fersk- vatn; íbúðir afturskips (káeta) og aftast skutgeymF fyrir ferskvatn og rúm fyrir stýrisvél. Fremst > fiskilest er asdikklefi og keðjukassar. í botngeymi undir íbúðum framskips eru göng fyrir fremri hlið' arskrúfu, en aftari hliðarskrúfugöng liggja undu íbúðum afturskips. í hvalbak eru geymslur fyrir veiðarfæri o.fl- °S snyrtiaðstaða. Yfirbygging á þilfari að aftan nmr út í síður og er gangur í s.b.-síðu, en aftan vi yfirbyggingu er nótakassi. í yfirbyggingu eru íbúð- ir. Fremst á bátaþilfari er brú skipsins, þ.e. stýns' hús fremst, þá kortaklefi og svefnklefi fyrir einb mann. Frammastur með bómu er rétt aftan V1 hvalbaksþil og snurpigálgi nokkru aftar í s.b.-síðu- Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Wichmann Motorfabrikk A/S, gerð 6ACAT, sex strokka tvígengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, sem skilar 900 hö vi 350 sn/mín. Vélin tengist gegnum kúplingu skiph' skrúfubúnaði frá Wichmann. Skrúfa skipsins er 3ja blaða úr ryðfríu stáli. Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deilig'r’ með innbyggðri kúplingu, frá Frank Moh11 (Framo) af gerð GD 2, aflyfirfærsla 445 hö, me úttök fyrir sex vökvaþrýstidælur, sem eru fyfU hliðarskrúfur, vindu- og kraftblakkarbúnað. Fyrl|. hliðarskrúfur eru tvær Vickers vængjadælur 3 gerð 50 V, 130 hö við 1450 sn/mín; fyrir lágþrýstl knúinn vindubúnað eru tvær Norwinch P 31 ure ur, 70 hö við 320 sn/mín; og fyrir kraftblakkar 182 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.