Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1981, Side 63

Ægir - 01.03.1981, Side 63
búnað eru tvær Vickers vængjadælur af gerð 35 V, 40 hö við 1450 sn/mín. Hjálparvélar eru tvær Volvo Penta, gerð MD50AK, 62 hö við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr 45 KVA, 3x220 V, 50 Hz riðstraumsrafal frá DAE. S.b.-hjálparvélina tengist einnig varadæla fyrir lágþrýstivindur, Norwinch P 14, um Twin Hisc aflúttak með niðurgírun 3.6:1. Við b.b.- hjálparvélina er aftur á móti varadæla fyrir kraft- úlakkarbúnað, Vickers 2520 V, sem tengist vél um Rockford afiúttak, 1:1 I skipinu er olíukyntur miðstöðvarketill frá pyro til upphitunar. Skipið er búið tveimur vökvadrifnum hliðar- skrúfum frá Brunvoll af gerð SPH, 105 hö hvor, Sern knúnar eru af Vickers vængjamótorum. Hlið- arskrúfur eru 3ja blaða með fastri stigningu, þver- 810 mm og snúningshraði 640 sn/mín, og eru §efnar upp fyrir 1250 kp hliðarkraft. Stýrisvél er ,rá Tenfjord, gerð H-130-ESG, snúningsvægi 1600 kpm. Fyrir ræsiloftkerfið er ein rafdrifin loftþjappa rá Ingersoll Rand. Fyrir vélarúm og loftnoktun yela er ejnn rafdrifjnn blásari frá Nyborg, afköst H000 mVklst. Rafkerfi skipsins er 220 V riðstraumur bæði ynr rafmótora, svo og lýsingu og lagnir í íbúðum. ^skipinu er 380 V landtenging með spenni 380/220 . Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk A/S. í skip- Aper ferskvatnsframleiðslutæki frá Atlas af gerð 0.5, afköst 1 Vi t á sólarhring. Hpphitun íbúðarýmis í afturskipi er með ^’ðstöðvarofnum, sem fá varma frá áðurnefndum ^’ðstöðvarkatli, en íbúðir í framskipi eru hitaðar UPP með rafmagnsofnum. íbúðir eru loftræstar tVe'mur rafdrifnum blásurum frá Nyborg, u köst 1460 m3/klst og 600 rnVklst. í skipinu eru vö vatnsþrýstikerfi frá Bryne Mek. Verksted, ar>nað fyrir sjó en hitt fyrir ferskvatn, stærð þrýsti- 8eyma 100 1. n??yr*r hliðarskrúfur er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi abrýstikerfi) með geymi og áðurnefndum vél- ^r'fnum dælum frá aðalvél. Fyrir lágþrýstiknúinn ■ndubúnað eru tvær áðurnefndar dælur drifnar af a, él um deiligír, auk varadælu á annarri hjálp- Jvélinni. Fyrir kraftblakkarbúnað eru tvær áður- ye náar dælur drifnar af aðalvél um deiligír, auk ^ radælu á annarri hjálparvélinni. Stýrisvél er Uln einni rafdrifinni vökvaþrýstidælu. Jón Á Hofi ÁR 62. Fyrir lestarkælingu er kælikerfi frá Lehmkuhl sem er staðsett í sérstökum klefa í hvalbak. Kæliþjappa er rafdrifin frá Borg Warner, knúin af 7.5 ha mótor, kælimiðill Freon 12. Fyrir matvæla- geymslur er sjálfstætt kælikerfi, með Gram kæli- þjöppu, kælimiðill Freon 12. íbúðir: í lúkar eru tveir 4ra manna klefar og í káetu eru einn 2ja manna klefi og þrír eins-manns klefar. í hvalbak er snyrtiaðstaða b.b.-megin sem saman- stendur af salernisklefa, þvottaherbergi með sturtu, og þurrkklefa. í yfirbyggingu aftantil á aðalþilfari er skip- stjóraklefi með sér snyrtingu fremst inn við miðju en borðsalur út við síðu. Þar aftan við er eldhús með matvælakæli, þvottaherbergi, salernisklefi og vélarreisn og aftast tveir eins-manns klefar, mat- vælafrystir og ókæld matvælageymsla. Aftast í brú á bátaþilfari er, eins og fram hefur komið, einn eins-manns klefi. íbúðir eru einangraðar með steinull og klæddar með plasthúðuðum spónaplötum. Fiskilest: Fiskilest er einangruð með polyurethan og klædd með stálplötum. í lest eru stálstoðir, bakþil úr áli og stíu- og hilluborð úr áli. Lest er kæld með kælileiðslum í lofti lestar. Á lest er eitt lestarop (5000 x 1500 mm) búið lúguhlera úr áli, en að auki eru átta boxalok, og ein niðurgangslúga framantil á lest. Fyrir affermingu á fiski er bóma á frammastri með tilheyrandi vindu- búnaði. ÆGIR — 183

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.