Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Síða 13

Ægir - 01.09.1982, Síða 13
ar Hreinsson: Ein Selveiðar og aýting selafurða til ^ beiðni Fiskifélags íslands, fór undirritaður Noregs dagana 3.-10 maí s.l., þeirra erinda að Ser nýtingu Norðmanna á selafurðum. Ki h * Fiskiféiagið áður haft samband við A/s Lek'61^ ^°' 1 ®er8en> °8 tarið Þess a ieit ati Þeir u a móti manni frá íslandi, og létu honum í té P ýsingar um selveiðar og vinnslu selafurða. en nciirritaður heimsótti A/s Rieber & Co. í Berg- ag’ en Þar eru aðalstöðvar fyrirtækisins. Þess ber Umgera> að fyrirtæki þetta er allsráðandi í selveið- starfN°rðlnanna> en rekur ennfremur viðamikla acla Semi í öðrum selveiðilöndum, svo sem í Kan- fyr. ^ergen átti ég fund með forsvarsmönnum sók'rtæ^ÍSÍns’ °® einni8 með fulltrúa frá Hafrann- •j'ronast°fnuninni í Bergen. Því næst var farið til Rjgu1180 °S skoðuð þar veiðiskip og vinnslustöð p0r frs * Co. Einnig var farið í Fiskeriteknologisk þarSknmgsinstitutt í Tromsö, og rætt við þá sem leiðSSluUnda rannsnknir a sei> m-t.t. matvælafram- -C/ skýrslu verður leitast við að koma til einni^e*m ttPP^ýsi^S11111 sem fengust í ferðinni, og vjA ® mun ég draga fram þau atriði sem ég tel að 8etum haft gagn af. Ve,ðikvótar 1982 Arl stUn ,e®a er úthlutað veiðikvótum til þeirra sem Heiida Sel,veiðar 1 ísnum í Norður-Atlantshafi. s^ðaarkvðtinn í ár skiptist þannig milli veiði- í Au«ýfUndnaland • • ÍV„ tur,snum ... Vestunsnum .. 201.000 dýr 75.000 — 45.000 — Samtals: 321.000 dýr Þar af fá Norðmenn í sinn hlut: Við Nýfundnaland .. 30.000 dýr ÍAusturísnum...... 17.500 — í Vesturísnum ....... 37.700 — Samtals: 85.200 dýr Frá Noregi voru í vetur gerðir út 10 selfangarar, 6 frá Tromsö, og 4 frá Vestur-Noregi. Áhöfn þeirra er oftast 13 menn. Skúturnar fara á veiðar seinnihluta marsmánaðar, og snúa aftur um mán- aðamótin apríl/maí. A/s Rieber & Co. eiga og reka vinnslustöð í Tromsö, og er hún sú eina sinnar tegundar í Nor- egi. Hún tekur við öllum afla norsku selfangar- anna úr Austur- og Vesturísnum. Verksmiðjan er búin vélum til afspikunar og þurrkunar á skinnum, söltunaraðstöðu fyrir skinn, og lýsisbræðslu. Þeg- ar ekki er verið að vinna selskinn, bræðir verk- smiðjan lifur úr fiski, sem keypt er frá sjávarpláss- um i Norður-Noregi. Mynd I. sýnir yfirlit yfir gang vinnslunnar þegar verið er að vinna afla af selföngurum. Afkastageta stöðvarinnar er mismunandi eftir stærð skinn- Löndurt selskinna úr norskum selfangara. ÆGIR — 461

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.