Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1982, Side 15

Ægir - 01.09.1982, Side 15
7 Mync1 y Sýru Vtbúnaður til meltuframleiðslu. 1. Sýrugeymir, 2. 7 u,mnitari, 3. Inntak, 4. Kvörn, 5. Dœla, 6. pH skynjari, ' ^ltugeymir. LVert- Er kjötið notað í minka- og refafóður og “ncia- og kattamat. . ýjUstu aðferðir til nýtingar á selkjöti er að búa v Ur bví meltu. Er hér um að ræða sömu aðferð og ■j?r btóuð fyrir nokkrum árum við Háskólann í err°msö til nýtingar á slógi og fiskúrgangi. Kjötið ~ mm&ó (heilu skrokkarnir) og í það blandað sýru, , 8 Pað ............. 1 svo síðan geymt á tönkum. Slíkar tilraunir u uVenð gerðar undanfarin ár, bæði í landi, og hafa ^ scruar unaamann ai, uccui i iauui, Pi borð í veiðiskipum, og að sögn starfsmanna g A er*teknologisk Forskningsinstitutt lofa þær u. Er selkjötsmelta, að sögn, hentugra fóður aðlr sauðfé og kýr, heldur en slógmelta. Er hægt Vj geta selkjötsmeltu beint á jötu án frekari p m'u> en slógmeltu þarf helst að vinna frekar. þr. mn t sambandi við þessa vinnslu er þegar full- að°u°, og hægt er að kaupa tilheyrandi tækjabún- lýs.Sem Pakka frá framleiðanda. Samkvæmt upp- lei^n^Uni frá fyrirtækinu Hamjern A/S, sem fram- ljQlr sbkan útbúnað, er verð á venjulegu kerfi um ■ 00 Nkr. eða um 315.000 kr. íslenskar. Sglk^f er að nota sama útbúnað til framleiðslu á við JotSlueltu og á slógmeltu, aðeins þarf að bæta Uia ^re>^vorn til að mala skrokkana. Ætlun Norð- Og nna er að setja slíkan útbúnað í selfangara sína, tii n^ta þannig meira af kjötinu en ella. Útbúnaður e tuframleiðslu er sýndur á mynd 2. á afurðum skinr ut var að fá upp gefið verð á fullunnum miö en faúmenn fyrirtækisins kváðu það t£eða Kgt’ ^ V1SU er um neitt ^ast ver^ 'endi t>ar. Sem skmnin eru seld á uppboðum er- s- Hins vegar fékkst upp gefið það gjald sem Rieber tekur fyrir að verka skinn fyrir aðra aðila. Kvaðst Rieber taka skinn (úr pækli eða fullverkuð), fullvinna þau og/eða selja gegn verk- unargjaldi og 30% sölulauna, og hefur fyrirtækið áhuga á slíkum viðskiptum við íslendinga. Að sögn framkvæmdastjóra Rieber & Co. eru þeir eitt stærsta fyrirtækið í þessari atvinnugrein í heimin- um, og er aðili að margs konar starfsemi tengdri skinnaverkun, svo sem skóverksmiðjum, fataverk- smiðjum, minjagripaframleiðslu o.fl. Taldi hann nær óhugsandi fyrir íslendinga að verka og selja selskinn, án þess að hitta fyrir Rieder & Co. ein- hversstaðar á leiðinni. Aðrar selveiðar Norðmanna Það kemur kannski á óvart, en Norðmenn stunda sáralítið aðrar selveiðar en þær sem fram fara í íshafinu. Selveiðar í net eins og hér eru stundaðar finnast vart, og yfirleitt er mjög lítið drepið af sel við Noregsstrendur. Aftur á móti er nú svo komið, að selur veldur vaxandi vandræðum við ströndina. Undanfarin ár hefur mikið af sel lagst að landi í Austur-Finnmörku, og hefur sums- staðar ríkt algert neyðarástand. Sumir firðir og flóar hafa orðið fisklausir með öllu, og sjómenn hafa beðið mikið veiðafæratjón. Er nú svo komið, að ríkið greiðir sjómönnum Nkr. 350 fyrir hvert selskinn sem þeir skila sem sönnunargagni, og er hér um að ræða sel sem farið hefur í þorska- eða laxanet. Sama gjald er greitt ef selur er afhentur vísindamönnum til rannsókna. Hér er ekki um skipulagðar veiðar að ræða, heldur er verið að bæta mönnum upp orðinn skaða. Frœsari. ÆGIR —463

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.