Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Síða 18

Ægir - 01.09.1982, Síða 18
Frá því að 200 sjómílna fiskveiðilandhelgin tók gildi meðal flestra strandríkja heims, hefur sjávar- útvegur gamalgróinna fiskveiðiþjóða sem yfir tiltölulega litlu landgrunni hafa að ráða, verið á hraðri niðurleið. Meðal þeirra þjóða sem einna harðast hafa orðið úti vegna þessarar þróunar, er V-Þýskaland. Á árunum fram til 1970 voru 90% af fiskimiðum V-Þjóðverja á svæðum sem nú eru innan 200 sjómilna landhelgi annarra rikja. Á árinu 1965 var landað i V-Þýskalandi 613.000 tonnum af ferskum fiski, en árið 1980 var landað þar tæplega 300.000 tonnum. Frá 1965 hefur þýski fiskveiðiflotinn minnkað úr 155 skipum, er voru yfir 500 rúmlestir að stærð, í 30 á s.l. ári. Síldveiði- flotinn sem var 64 bátar 1965, er ekki lengur til, og jafnvel smábátum sem stunda strandveiðar, hefur fækkað úr 2.700 í 1.100. Fram til 1975 veiddu V-Þjóðverjar um 20% af heildarafla sínum við ísland, en í dag ekkert. Við strendur Norður-Ameríku veiddu þeir einnig um 20% af heildaraflanum, en í dag veiða þeir 2% þar. Á þessu tímabili hefur samsetning aflans einn- ig breyst mikið til hins verra, þar sem verðminni tegundir eins og grálúða og djúpsjávarfiskar hafa stöðugt aukið hlutdeild sína í aflanum. Þrátt fyrir þennan geigvænlega samdrátt í fiskveiðum, hefur sjávarvörumarkaðurinn í V-Þýskalandi haldið hlut sínum að mestu síðustu 20 árin, þar sem innflutn- ingurinn hefur aukist á þessu tímabili úr 220.000 tonnum í 600.000 tonn. Neysla hefur aftur á móti dregist smávegis saman, eða úr 10,9 kg á mann á ári, í 9,7 kg. Talið er að um 40.000 manns hafi at- vinnu sína beint eða óbeint af sjávarútvegi, þar af eru milli 12 og 15.000 manns sem vinna við konar framleiðslu á sjávarvöru. Þar sem e hefur fengist nægilegt magn af ferskum ** undanfarin ár, hefur ísfiskmarkaðurinn í V'Pýs landi veikst mjög. Hinar strjálu landanir íslens fiskskipa eru langt frá því að vera nægjanlegar að styrkja þennan markað og tryggja jafnt tr ^ boð á ferskum fiski til smásölunnar allt árið, en s.l. ári lönduðu íslensk fiskiskip 13.000 tonnum verðmæti 70,5 milljónir kr. Fiskveiðar Chile-búa hafa aukist gífurlega undanförnum árum, eða úr 750.000 tonnum a 1976 í 3,4 milljónir tonna á s.l. ári. Eru Chile- ^ þar með orðin mesta fiskveiðiþjóð Suður-Amer og sennilega þriðja mesta fiskveiðiþjóð heims a inu 1981. Vegna veikrar markaðsstöðu n131^ þeirra fisktegunda sem mest eru veiddar, ^ stærsti hluti aflans í bræðslu, eða um 87 °> þrátt fyrir rúmlega 20% aflaaukningu frá ar'.|j_ 1980, þá féll útflutningsverðmætið úr 375 jónum US$ 1980, í 357,3 milljónir US$ á si°a ári. .jj Verkunarskifting afla Chile-búa var eftirfara^ á s.l. ári: 2.956.071 tonn fóru í bræðslu, 13 • ^ tonn í frystingu, 102.763 tonn til niðursu u 196.325 tonn voru seld innanlands á ® jg fiskmörkuðum. Úr aflanum voru framleidd 6 -r tonn af mjöli, 127.270 tonn af lýsi, 15.374 ton' frystum afurðum og 29.540 tonna af niðurs vörum. , . a 6 Heimsframleiðslan á fiskmjöli var a s.i- af milljónir tonna og er hluti Chile því um 1 henni. öric- Allt frá árinu 1977 hefur verð á ferskfisk111^ j uðum Bretlands hækkað lítið sem ekkert ^ sumum tilfellum hefur verið um öfugþr°u. sC\\ ræða í þessum málum. T.d. var tonn af ÞorS „jldi að meðaltali á 545 £ á s.l. ári, sem er að raU ^ði lægra en það var selt á 1977. í smásölu fiskverð að meðaltali um aðeins 15% fra ,rUlíi árs 1979 til loka 1981, en á þessum þremur hækkaði verð á nautakjöti um 40% og ver slJ vælum hækkaði að jafnaði um einn þriðja ^ríl gér tímabili. Um þessar mundir eru menn að gera ' 466 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.