Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1982, Page 20

Ægir - 01.09.1982, Page 20
Páll Bergþórsson: um 1. í þessari hugleiðingu langar mig að rekja nokkur atriði í þróun veðurspánna þann tíma sem ég hef haft tækifæri að fylgjast nokkuð með henni. Ekki verður þetta neitt tæmandi yfirlit, og helst mun ég dvelja við þá þætti sem ég hef haft persónuleg kynni af. 2. Á stríðsárunum voru allar fréttir af veðri bannvara í útvarpi og blöðum. Þær voru sem sagt hernaðarleyndarmál. En þegar hulunni var svipt burt, kom í ljós, að ýmislegt merkilegt hafði gerst á þessum árum í veðurfræðinni. Menn lögðu mikið kapp á að nota sér hagstætt veður í styrjöldinni, ekki síst í loft- hernaði, og sá stríðsaðilinn sem meira vissi um væntanleg veðrabrigði, gat iðulega komið bragði á andstæðinginn. Dæmi um þetta var tímasetning innrásar vesturveldanna á meginland Evrópu. 2.1 Bæði á meginlöndum og höfum höfðu menn komið sér upp á stríðsárunum tiltölulega góðu kerfi háloftaathugana. Tvisvar á dag eða oftar var á hverri stöð og hverju veðurskipi sendur loftbelg- ur upp í 10-12 kílómetra hæð og þaðan útvarpað jafnóðum upplýsingum um loftþrýsting, hita, raka og vind. í fyrsta skipti í sögunni fengust nú all- áreiðanleg kort yfir loftstraumana í svo að segja öllum hæðum gufuhvolfsins og um mikinn hluta norðurhvels. Þetta kom að beinum notum fyrir flugmenn, en var lika mjög mikilvægt fyrir al- mennar veðurspár, eins og nú verður drepið á. 2.2 Fyrir striðsbyrjun hafði athygli veðurfræð- inga beinst mjög að háloftavindum, einkum uppi Fáein orð tölvuspár frá' í miðju gufuhvolfinu. Þeir eru oft ákaflega , brugðnir vindum niður við yfirborð jarðar, en P veldur mishitun á jörðinni. Bæði á norður- - suðurhveli eru vestanvindar ríkjandi í 5-15 ki metra hæð. Langsterkastir eru þeir um Þaö. milli 40. og 60. breiddargráðu. Þar liðast hlU^ breiði vestanstrengur í feiknastórum sveigun1 bylgjum, sem breytast þó fremur hægt frá deg1 dags. En með þessum straumi berast lægða.svelP sem eru miklu minni um sig, en ráða þó mestu ^ daglegar breytingar á veðrinu. Það var því grU .j vallaratriði að spá um hegðun löngu bylgnanna’ þess að einnig væri hægt að spá hreyfingu nl umfangsminni lægða. Sá veðurfræðingur s hafði mest rannsakað þessar langbylgju1" ha anna var Svíinn Carl-Gustaf Rossby. Árið hafði hann birt fræga grein þar sem hann helstu lögmál loftstraumanna saman í tiltölu ^ einfalda reglu, sem hann taldi að mundi gilda1 ^ það bil miðju gufuhvolfinu, þar sem þrýstingnr 500 millíbör. Við getum kallað þetta hringiðnre§ 500 millíbara flatarins. Með henni taldi hann ^ geta spáð allvel um hreyfingar hinna löngu by g ’ hvort þær berast svo að segja með heildarstrau um á sínu svæði eða jafnvel á móti honum- verðum árangri mátti ná í þessum spám með e bundinni kortagerð, en æskilegast var þó að n^j til þess hraðvirka reiknivél, sem enn var komin til sögunnar. Á stríðsárunum var R° . mjög áhrifamikill um þróun veðurfræðinnU • Bandaríkjunum, og vafalaust má að talsverðu e þakka honum, hvað háloftaathuganir tóku ör framförum á þessum tíma. En það er gömul sa að peningar eru ekki sparaðir í stríði, ef 111 telja, að með þeim fjárveitingum aukist signr 1 2.3. Upp úr stríðslokum var svo gerð uPP^1^ ing, sem veðurfræðinga hafði lengi dreymt ^ Fyrstu tölvurnar voru smíðaðar, klunnalegar ^ seinvirkar í fyrstu, en síðar undrasmáar °^jvU kastamiklar. Fyrstu spátilraunirnar með voru gerðar í Bandaríkjunum. Reglulegt sPa.vaU var fyrst gert 1950. Til þess var notuð to ^ ENIAC, sem var í eign bandaríska ^ers*/^|Ua- notuð við útreikninga á brautum fallbyssu ^ Að spánni stóðu þrír snillingar, J.G. Charney> ^ Fjörtoft frá Noregi og J. von Neumann. ^eiroulb uðu á því léttasta, að spá loftstraumum í * .jj“ fletinum. (l.mynd). En ekki var þessi ,,ra ^ hraðvirkari en svo, að það tók 24 klukkustun 468 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.