Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1982, Síða 23

Ægir - 01.09.1982, Síða 23
Ser^ynd' þella er fyrsla tölvureiknaða 500 mb kortið, sem var gert með aðferð okkar Bo R. Döös, og notað samstundis til að sPá fyrir daginn eftir. Þetta var 23. maí 1955. s .ta var svo lagfært með nýjustu 500 mb bet' ^ £^a ^ tíma gamalli. Hvort tveggja var ta 1 stíl við þá aðferð veðurstofumanna að fylla kQP * ,e^ur kortsins með bestu vitneskju um næstu á b ' ^ Unc^an> °g um algengustu einkenni kortsins Varein\svæðum, þar sem spáin náði ekki til. Síðan Se nyjUm athugunum varpað inn í tölvuna. Þar k0 . r VOru nógu þéttar, réðu þær algerlega gerð gettS*ns> en annars staðar leiðréttu þær undan- n^®nar ágiskanir um kortið, svo langt sem þær Ve^m v°rið 1955 gat Rossby komið því í kring að rstofa sænska flughersins tók upp daglegar tölvuspár um 500 mb loftstraumana, og nú var kortagerðaraðferð okkar notuð. Þegar við hjónin fórum heim um vorið með son okkar og dóttur, fylgdi Rossby okkur á járnbrautarstöðina. Hann færði mér bók um gamla Stokkhólm með hlýlegri áritun, en konu minni gaf hann fallega rós. Við sáum Rossby ekki framar, því að hann andaðist aðeins tveimur árum síðar, langt fyrir aldur fram. Þetta var líka kveðjustund i öðrum skilningi, því nú liðu 25 ár án þess að ég fengi tækifæri að sinna veðurfræðirannsóknum neitt að ráði. Minn gamla vin, Bo R. Döös, hef ég hins vegar hitt nokkrum sinnum siðan. Hann lauk síðar doktorsprófi, en tölvukortagerðin sem við höfðum unnið að, skipti ÆGIR —471

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.