Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1982, Side 46

Ægir - 01.09.1982, Side 46
NÝ FISKISKIP Guðlaugur Guðmundsson SH 97 24. júlí s.l. afhenti M. Bernharðsson, Skipa- smíðastöð h.f. á Isafirði nýtt stálfiskiskip, sem hlotið hefur nafnið Guðlaugur Guðmundsson SH 97, og er nýsmíði nr. 51 hjá stöðinni. Síðustu ný- smíðar stöðvarinnar voru Bryndís ÍS, 29 rúmlesta stálfiskiskip (afhent í okt. ’79). Og Heiðrún ÍS, 294 rúmlesta skuttogari (afhentur í jan. ’78). Skipið, sem er hannað hjá stöðinni, er tveggja þilfara fiskiskip, búið til tog-, neta- og línuveiða. Eigandi skipsins er Enni h.f. Ólafsvík. Skipstjóri á skipinu er Steinþór Guðlaugsson og 1. vélstjóri Heiðar Hafsteinsson. Framkvœmdastjóri útgerðar er Óttar Guðlaugsson. Mestalengd ........................ 25.99 m Lengd milli lóðlína................ 23.60 m Breidd ............................. 7.24 m Dýpt að efra þilfari ............... 6.05 m Dýpt að neðra þilfari............... 3.75 m Eiginþyngd .......................... 268 Særými(djúprista3.70m) .............. 398 Burðargeta (djúprista 3.70 m) ....... 130 3 Lestarrými .......................... 160 m3 Brennsluolíugeymar ................... 50 m3 Ferskvatnsgeymar ..................... 10 m3 Sjókjölfestugeymar..................... 4 m Ganghraði (reynslusigling) .......... H-9 Rúmlestatala ........................ 160 br • Skipaskrárnúmer..................... 1622 áðtú Aftast á efra þilfari er skutrenna, eins og ^ hefur komið fram, og yfir henni toggálgar pöllum, s.b.- og b.b.-megin. í framhaldi af s rennu kemur vörpurenna, sem greinist i ^ bobbingarennur. Bobbingarennur liggja ut síður og ná fram á móts við framhlið brúan AP stýrishúss er ljósa- og ratsjármastur, en i a kanti stýrishúss eru hífingablakkir. Almenn lýsing: Skipið er tveggja þilfara fiskiskip með gafllaga skut, lóðrétt stefni neðan sjólínu, og litla skutrennu upp á efra þilfar, og er búið til tog-, neta- og línuveiða. Skipið er byggt úr stáli eftir reglum og undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjó; íbúðir með botn- geymum fyrir ferskvatn; fiskilest; vélarúm með síðugeymum fremst og hágeymum aftast fyrir brennsluoliu; og aftast skuthylki fyrir brennslu- olíu. Fremst i stafnhylki eru keðjukassar, og asdik- klefi fremst i lest. Fremst á neðra þilfari er geymsla en þar fyrir aftan íbúðir. Aftan við íbúðir er vinnuþilfar (að- gerðarrými) með fiskmóttöku og aftast stýrisvélar- rúm fyrir miðju. S.b.-megin við stýrisvélarrúm og fiskmóttöku er verkstæði en geymsla b.b.-megin. Á efra þilfari, nokkru framan við miðju, er stýrishús skipsins sem hvílir á reisn, en aftan við miðju eru síðuhús, s.b.-megin stigagangur, en b.b.- megin eru útblástursrör véla, loftblásarar og lítil geymsla. Vélabúnaður: , Aðalvél ásamt gír og skrúfubúnaði er fra Grenaa Motorfabrik. Aðalvélin er sex str0 ^ fjórgengisvél með forþjöppu og kælmSu ^ fæðilofti. Vélin tengist skrúfubúnaði geg vökvatengsli og gír. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfúbu' aði): Gerð vélar .............6 FR 24 TK Afköst .................940 hö við 750 sn/m*n Gerð niðurfærslugírs .... Grenaa FR Niðurgírun .............2.14:1 Gerð skrúfubúnaðar .... CP Efni í skrúfu ..........NiAl-bronz Blaðafjöldi ............3 Þvermál ................ 1760 mm Snúningshraði...........351 sn/mín Skrúfuhringur...........Kort Propulsion ' ff3 Við fremra aflúttak aðalvélar tengist ur Norgear, gerð FC-570-28010, með aflúttökum, einu fasttengdu en hinum tve 494 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.