Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1982, Síða 10

Ægir - 01.10.1982, Síða 10
HAF- OG FISKIRANNSÓKNIR Hjálmar Vilhjálmsson og Vilhelmína Vilhelmsdóttir: Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða í ágúst 1982 Hin árlega könnun á fjölda og útbreiðslu fisk- seiða við ísland, Austur-Grænland og í Græn- landshafi var gerð á rannsóknaskipunum Bjarna Sæmundssyni og Hafþóri á tímabilinu 6/8—4/9, 1982. Einnig tók rs. Árni Friðriksson þátt í rann- sóknunum seinustu daga ágústmánaðar úti af Vestfjörðum og Breiðafirði en skipið hafði verið við bergmálsmælingar á kolmunna sunnan-, aust- an- og norðanlands fyrr í mánuðinum. Eins og venjulega beindust athuganir einkum að seiðum þorsks, ýsu, loðnu og karfa enda þótt upplýsingar fengjust eins og venjulega um ýmsar aðrar te undir. ^ Aðferðir við öflun gagna og úrvinnsla voru h1 venjulega sniði. Á hinum íslenska hluta svseðis voru gerðar hefðbundnar átu- og sjórannsóknir^ fyrirfram ákveðnum stöðum, en annars staðar eins mældur sjávarhiti. Á íslenska svæðinu einnig mæld framleiðni plöntusvifs og þorskur merktur við A-Grænland auk þess sem gerðar v athuganir á smákarfa. Niðurstöður þessara si töldu athugana eru þó ekki ræddar í skýrslu. þessan 1. mynd. Leiðarlínur og togstöðvar. Ágúst 1982. 514 —ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.