Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 33

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 33
tankinn hjá Nordsjösentret í Hirtshals í Danmörku. 8- Að starfsmenn Tæknideildar Fiskifélagsins haldi áfram með og auki upplýsingamiðlun á tækninýjungum sjávarútvegsins, með heim- sóknum í skóla, dreifingu á sérprentunum úr Ægi og útvegun á myndböndum með fræðslu- efni fyrir skip, skóla og helstu staði sjávarút- vegsins. 9. Fiskiþing þakkar starfsmanni Fræðsludeildar vel unnin störf og greinargóða skýrslu. Hvetur þingið stjórn Fiskifélagsins til að beita öllum ráðum við fræðsluyfirvöld, að undirstöðuat- vinnuvegur þjóðarinnar, sjávarútvegurinn, verði ekki lengur hjá settur, heldur fái hann hliðstæðan sess og aðrar atvinnugreinar í fjöl- brautarskólum landsins. 41. Fiskiþing samþykkir að beina þeim ein- dregnu tilmælum til ríkisvaldsins, að viðskipta- bönkum sjávarútvegsins verði tryggður aðgangur að nægilegu fé til að unnt sé að aðlaga rekstur sjávarútvegsins að gjörbreyttum markaðsaðstæð- um og aflatakmörkunum. Aðlögunartími að þessum breyttu aðstæðum sé minnst 2 ár. Fréttatilkynning Um stjórnun þorskveiða árið 1983 A fundum, sem sjávarútvegsráðuneytið hefur haldið með hagsmunaaðiljum í sjávarútvegi nú í haust og vetur hefur samkomulag náðst um takmarkanir á þorskveiðum árið 1983. Verður hér á eftir gerð grein fyrir helstu atriðum þorskveiða á næsta ári. I- Almennt. '• Heildarþorskaflinn verði 370 þús. lestir. Auknar verði rannsóknir á ástandi þorskstofnsins og heild- armagnið endurskoðað með tilliti til niðurstöðu þeirra rannsókna. 2. Heildarþorskafli skiptist þannig: 185 þús. lestir til báta og 185 þús. lestir til togara. 3. Togaraafli telst afli, sem veiðist af skipum, sem falla undir ,,skrapdagakerfið“. 4- Árinu skipt í þrjú fjögurra mánaða viðmiðunar- tímabíl. 5. Togveiðar loðnuskipa falla undir „skrapdagakerf- ið“, en netaveiðar þeirra verði ekki takmarkaðar við ákveðinn þorskkvóta. II. Bátaflotinn. '• Þorskveiðar í net eru bannaðar 1.—15. janúar. Heimilt verður að stunda ufsa- og ýsuveiðar á sama tíma, enda fari hlutur þorsks ekki yfir 20% af afla veiðiferðar. 2. 3. 4. 5. 6. Allar þorskveiðar verða bannaðar um páska eins og undanfarin ár. Lengd banns verður ákveðin með hliðsjón af aflamagni því, sem á land verður komið um miðjan mars. Allar netaveiðar bannaðar í páskatoppi. Stöðvun netavertíðar ákveðin með hliðsjón af afla, sem kominn verður á land um miðjan apríl. Stöðv- un vertíðar tekur aðeins til báta fyrir Suður- og Vesturlandi á svæðinu frá Eystra-Horni að Horni. Þorskveiðar togbáta eru bannaðar 1.—7. maí. Þorskveiðar í net eru bannaðar 1. júlí—15. ágúst. Þorskveiðar eru bannaðar 24. júlí—2. ágúst. Bann- ið taki ekki til línu- og færabáta, sem eru 12 lestir og minni. 7. Þorskveiðar eru bannaðar 20.—31. desember. Á þeim tíma allar netaveiðar bannaðar. 8. Að þorskveiðar séu bannaðar merkir að hlutur þorsks í afla veiðiferðar má ekki fara yfir 15%. 9. Viðmiðunarmörkin verði: Jan/vertíðarlok 135 þús. lestir vertíðarlok/ág 30 þús. lestir sept/des 20 þús. lestir Samtals 185 þús. lestir III. Togaraflotinn. 1. Viðmiðunarmörkin verði: Jan/april 70 þús. lestir maí/ágúst 60 þús. lestir sept/des 55 þús. lestir Samtals ................ 185 þús. lestir 2. Takmarkanir á þorskveiðum togara verði: Jan/apríl: 30 dagar, þ.a. 10 dagar í jan/febr. maí/ágúst: 45 dagar, þ.a. 25 dagar í júlí/ágúst sept/des.: 35 dagar. Samtals: 110 dagar 3. í þorskveiðibanni er leyfilegt hlutfall þorsks í afla einstakra veiðiferða: 5% í 33 daga. 15% í 44 daga. 30% í 33 daga. Framhald á bls. 41. ÆGIR — 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.