Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 40

Ægir - 01.01.1983, Blaðsíða 40
£575 tonnið. Hásetahluturinn gerði um 40 þús.kr., en að öllu jöfnu þá þyrfti hluturinn að vera a.m.k. það hár á mánuði. Eru menn bjartsýnir á að það muni takast undir eðlilegum kringumstæðum, þvi annars er grundvöllurinn fyrir þessum veiðiskap brostinn miðað við það verð sem greitt er fyrir aflann i dag. Olíukostnaðurinn hækkar hlutfalls- lega það mikið lengist úthaldið umfram mánuð, að úrslitum ræður hvort fjárhagslega hagkvæmt er að gera út á þessar veiðar eða ekki. Oliukostnaðurinn í þessum fyrsta túr reyndist vera um 30% af afla- verðmæti, um 40% fór í mannakaup og það sem eftir var fór i stofnfjárgjald, erlendan kostnað o.s.frv., þannig að eftir þennan túr er ekkert eftir til að greiða upp í kostnaðinn vegna breytinganna og undirbúningsins. Engu að síður eru Eldborgarmenn nokkuð ánægðir með útkomuna af þessum fyrsta túr og þó einkum að vera komnir með í kolmunnaslaginn. Segja má að hingað til höfum við íslendingar lítið sem ekkert veitt þessa fisktegund, þar sem yfir 90% af öllum kolmunnaveiðum hafa farið fram innan breskrar landhelgi og okkur fiskveiðar þar óheimilar með öllu, en upp úr áramótum, aðallega i mars og apríl, þéttist kolmunninn í risastórar torfur við landgrunnskantinn vestur af írlandi og Skotlandi á leið sinni til og frá hrygningu. Á þess- um slóðum hafa veiðiskipin aðallega mokað hon- um upp. Allt fram á þennan dag hefur kolmunninn farið í bræðslu hjá flestum þeim þjóðum er hann hafa veitt, utan Sovétmönnum. Þar eð útivistin á kolmunnaveiðunum verður nokkuð ströng, verður aðstaða áhafnarinnar og aðbúnaður allur að vera eins góður og hugsanlegt er, ef haldast á á mannskap og því algjört skilyrði að stór og góð skip séu notuð við þennan veiði- skap. Verði úthaldið eins og að framan greinir þ.e. um mánuður fari í hvern túr, þá verður lágmarks- áhöfn að vera 50% umfram það sem um borð er hverju sinni. Áhöfninni yrði flogið heim á kostnað útgerðar eftir hvern túr, gefið fjögurra daga leyfi, og skipt um hálfa skipshöfnina. Með tilkomu þessa veiðiskapar má segja að ,,Eldborgin“ verði gerð út frá Bretlandi meirihlut- ann af árinu, eða í um átta mánuði. Er þá gert ráð fyrir að yfir haustmánuðina, þ.e. október, nóv- ember og desember, verði hægt að veiða loðnu hér heima. í aprílmánuði er kolmunninn á hrygningar- slóð sinni innan breskrar landhelgi, eða nánar til- Flökin berast frá roðflettingarvélinni í kar og eru þá tilbúin í Flökunum rennt í frystitækin og pökkuð um leið í 20 kg frystitækin sem eru til hægri á myndinni. öskjur. 28 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.