Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1983, Side 62

Ægir - 01.01.1983, Side 62
in er einangruð með polyurethan og klædd með stálplötum, og er kæld með kælileiðslum í lofti lestar. í lest eru stálstoðir, bakþil úr stáli, og stíu- og hilluborð úr áli. Framan við kælilest eru tvö frystirými, fremra rými og aftara rými, hvort um 36m3 að stærð. Bæði þessi rými eru einangruð með polyurethan, og klædd með stálplötum. í fremra rými eru tveir Kiiba kæliblásarar af gerð SHBE 9, en í aftara rými er einn Kuba kæliblásari af gerð SHBE 11. í lest er rafdrifið færiband til að flytja ís. Á miðri kælilest er eitt lestarop (2400 x 1900 mm) með lúguhlera úr áli sem búin er tveimur fiskilúg- um. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þil- fari, er ein losunarlúga (2500 x 2000 mm) með lúguhlera úr áli, búin fiskilúgum. Til hliðar við los- unarlúgu á efra þilfari er boxalok fyrir losun úr trollpoka. Á aftara frystirými er eitt lestarop (1200 x 1200 mm) með álhlera og samsvarandi losunarlúga er á efra þilfari. Aðgangur að fremra frystirými er frá aftara rými um hurð á þili sem aðskilur þessi tvö rými. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn (há- þrýstikerfi) frá Rapp Hydema A/S. Framarlega á efra þilfari, s.b,- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TWS 700/HMB7, hvor búin einni tromlu og knúin af einum vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stœrðir (hvor vinda): Tromlumál ......... Víramagn á tromlu . Togátak á miðja tromlu (592 mm0) .. Dráttarhraði á miðja tromlu (592mm0) ... Vökvaþrýstimótor .. Afköst mótors ..... Þrýstingsfall...... Olíustreymi........ 254 mm0 x 930 mm0 x 1020 mm 700 faðmar af 2'/2“ vír 4.6 t 89m/mín Bauer HMB 7-9592 92 hö 200 kp/cm2 225 1/mín. Aftarlega á efra þilfari, b.b.-megin, er vörpu- vinda af gerð TB-1200/HMB7 knúin af Bauer HMB7-9592 vökvaþrýstimótor, tromlumál 324 mm0/65O mm0 x 1900 mm0 x 1900 mm. Togátak vindu á miðja tromlu (1112 mm0) er 2.4 t og til- svarandi dráttarhraði 136 m/mín. Framarlega á neðra þilfari, s.b.-megin, er línu- og netavinda af gerð LS601/HMB5, togátak á kopp 5 t og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. S.b.-megin aftast á efra þilfari er kapstan af gerð HC-3, togátak 3 t. Á efra þilfari, aftan við frammastur, er losunar- og akkerisvinda af gerð ALB 601/HMB5, með einni tromlu fyrir losunarvír, tveimur keðjuskífum og tveimur koppum, togátak á tóma tromlu (380 mm0) 4.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/min. Framan við frammastur er bómulyftivinda af gerð TW200, togátak á tóma tromlu (195 mm0) 2 t og tilsvarandi dráttarhraði 35 m/mín. Á sjálfu mastr- inu er bómuvinda af gerð BW200, togátak 2 t og dráttarhraði 30 m/min. í skipið er fyrirhugað að setja vökvaknúinn krana, smíðaður hjá Skipavík, sem komið verður fyrir aftan á skorsteinshúsi. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Decca 150, 36 sml. Ratsjá: Furuno FR-1011, 72 sml. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Microtecnica, gerð MB 20/2. Sjálfstýring: Decca DP 150. Vegmælir: Ben Galatee. Miðunarstöð: Koden KS 321. Örbylgjumiðunarstöð: Koden KS 535. Loran: Micrologic ML 3000 ásamt ML 90 skrif- ara. Loran: Decca DL91MK2. Dýptarmælir: Koden CVS 885, litamælir. Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með botnstækkun. Fisksjá: Simrad CI. Talstöð: Sailor T 126/R 105, 400 W SSB. Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duplex). Örbylgjustöð: Redifon GR674. Veðurkortamóttakari: Furuno FAX 108. Sjóhitamælir: Örtölvutækni. Auk ofangreindra tækja er vörður frá Baldri Bjarnasyni, Bearcat örbylgjuleitari og kallkerfi frá Elport. í skipinu er olíurennslismælir frá Örtölvu- tækni. Þá er í skipinu sjónvarpstækjabúnaður fyrir milliþilfarsrými með skjá í brú og þremur tökuvélum. í stýrishúsi eru stjórntæki frá Rapp fyrir tog- vindur, sem jafnframt eru búnar átaksjöfnunar- búnaði (Autotraal) af gerð HST. Framhald á bls. 41. 50 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.