Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1983, Qupperneq 62

Ægir - 01.01.1983, Qupperneq 62
in er einangruð með polyurethan og klædd með stálplötum, og er kæld með kælileiðslum í lofti lestar. í lest eru stálstoðir, bakþil úr stáli, og stíu- og hilluborð úr áli. Framan við kælilest eru tvö frystirými, fremra rými og aftara rými, hvort um 36m3 að stærð. Bæði þessi rými eru einangruð með polyurethan, og klædd með stálplötum. í fremra rými eru tveir Kiiba kæliblásarar af gerð SHBE 9, en í aftara rými er einn Kuba kæliblásari af gerð SHBE 11. í lest er rafdrifið færiband til að flytja ís. Á miðri kælilest er eitt lestarop (2400 x 1900 mm) með lúguhlera úr áli sem búin er tveimur fiskilúg- um. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þil- fari, er ein losunarlúga (2500 x 2000 mm) með lúguhlera úr áli, búin fiskilúgum. Til hliðar við los- unarlúgu á efra þilfari er boxalok fyrir losun úr trollpoka. Á aftara frystirými er eitt lestarop (1200 x 1200 mm) með álhlera og samsvarandi losunarlúga er á efra þilfari. Aðgangur að fremra frystirými er frá aftara rými um hurð á þili sem aðskilur þessi tvö rými. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn (há- þrýstikerfi) frá Rapp Hydema A/S. Framarlega á efra þilfari, s.b,- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TWS 700/HMB7, hvor búin einni tromlu og knúin af einum vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stœrðir (hvor vinda): Tromlumál ......... Víramagn á tromlu . Togátak á miðja tromlu (592 mm0) .. Dráttarhraði á miðja tromlu (592mm0) ... Vökvaþrýstimótor .. Afköst mótors ..... Þrýstingsfall...... Olíustreymi........ 254 mm0 x 930 mm0 x 1020 mm 700 faðmar af 2'/2“ vír 4.6 t 89m/mín Bauer HMB 7-9592 92 hö 200 kp/cm2 225 1/mín. Aftarlega á efra þilfari, b.b.-megin, er vörpu- vinda af gerð TB-1200/HMB7 knúin af Bauer HMB7-9592 vökvaþrýstimótor, tromlumál 324 mm0/65O mm0 x 1900 mm0 x 1900 mm. Togátak vindu á miðja tromlu (1112 mm0) er 2.4 t og til- svarandi dráttarhraði 136 m/mín. Framarlega á neðra þilfari, s.b.-megin, er línu- og netavinda af gerð LS601/HMB5, togátak á kopp 5 t og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. S.b.-megin aftast á efra þilfari er kapstan af gerð HC-3, togátak 3 t. Á efra þilfari, aftan við frammastur, er losunar- og akkerisvinda af gerð ALB 601/HMB5, með einni tromlu fyrir losunarvír, tveimur keðjuskífum og tveimur koppum, togátak á tóma tromlu (380 mm0) 4.5 t og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/min. Framan við frammastur er bómulyftivinda af gerð TW200, togátak á tóma tromlu (195 mm0) 2 t og tilsvarandi dráttarhraði 35 m/mín. Á sjálfu mastr- inu er bómuvinda af gerð BW200, togátak 2 t og dráttarhraði 30 m/min. í skipið er fyrirhugað að setja vökvaknúinn krana, smíðaður hjá Skipavík, sem komið verður fyrir aftan á skorsteinshúsi. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Decca 150, 36 sml. Ratsjá: Furuno FR-1011, 72 sml. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Microtecnica, gerð MB 20/2. Sjálfstýring: Decca DP 150. Vegmælir: Ben Galatee. Miðunarstöð: Koden KS 321. Örbylgjumiðunarstöð: Koden KS 535. Loran: Micrologic ML 3000 ásamt ML 90 skrif- ara. Loran: Decca DL91MK2. Dýptarmælir: Koden CVS 885, litamælir. Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með botnstækkun. Fisksjá: Simrad CI. Talstöð: Sailor T 126/R 105, 400 W SSB. Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duplex). Örbylgjustöð: Redifon GR674. Veðurkortamóttakari: Furuno FAX 108. Sjóhitamælir: Örtölvutækni. Auk ofangreindra tækja er vörður frá Baldri Bjarnasyni, Bearcat örbylgjuleitari og kallkerfi frá Elport. í skipinu er olíurennslismælir frá Örtölvu- tækni. Þá er í skipinu sjónvarpstækjabúnaður fyrir milliþilfarsrými með skjá í brú og þremur tökuvélum. í stýrishúsi eru stjórntæki frá Rapp fyrir tog- vindur, sem jafnframt eru búnar átaksjöfnunar- búnaði (Autotraal) af gerð HST. Framhald á bls. 41. 50 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.