Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1983, Page 21

Ægir - 01.07.1983, Page 21
1 rar á hafi úti eru í gangi þessa dagana en einnig er re>nt að melta lifrina sérstaklega og skilja lifrarfót rá lýsi þegar í land kemur. ^ sambandi við söltun á síld hafa verið gerðar margs nar rannsóknir síðustu árin einkum um áhrif mis- unandi saltskammta og myndun spinnpækils í syk- grsi d. Hafa þessar rannsóknir leitt til þess að salt- n ur hafa nú betra vald á söltuninni en áður. Þá I Ur Rannsóknastofnunin sýnt fram á að nauðsyn- 5 er að geyma saltaða síld við allt að 10° C fyrstu 3- ^Vl 'urnar eftir söltun til þess að eðlileg verkun fáist. v 11115 fleiri verkefni mætti nefna en hér verður tímans ^ gna að stikla á stóru. Sérfræðingar stofnunarinnar I a ni1 hver sitt verkefnasvið og nokkuð frjálsar n ur með það hvernig þeir standa að lausn verk- Senanna. Niðurstöður eru birtar í Tæknitíðindum, 111 stofnunin gefur út. Af þeim verkefnum, sem í eru eða er nýlokið vil ég nefna þessi: _ ^hrif saltpéturs á Moraxella slímgerla. eymsluþol á órotvarinni og rotvarinni tómatsíld. 1 -s'tUn u hlutlægum mælikvarða á holdarfari grá- _ n u til stuðnings skynmati. _ p,annsókn á verkun saltsíldar. ramleiðsla á bragðefnum úr smáfiski, humarúr- _ Sangi 0g hörpudiski. _ Urrkun á skreið, marningsframleiðsla. - P)1Staniln'rannsóknir á sjávarafurðum. _ Vltamínrannsóknir í þorskalýsi. _ ^eitun aðferða til að draga úr losi í saltfiski. er*arannsóknir á ýmsum fiskafurðum. p ræðsluhlutverk stofnunarinnar tók talsverðan fjörkippárið 1981 þegarráðinnvarsérfræðingurtilað standa að gerð og útgáfu fræðsluhandbókar fyrir þá sem vinna að framleiðslu fiskafurða. Þessi mál eru nú komin á það góðan rekspöl að búast má við fyrstu leiðbeiningum innan skamms og munu þær fjalla um saltfisk. Vegna handbókarundirbúningsins hafa ýmis atriði verið frumunnin. Má þar nefna að þróað hefur verið saltfiskmatskerfi sem kynnt hefur verið hjá forráða- mönnum S.Í.F. og víðar. Hvað viðvíkur fyrri áætluninni má segja að flestum verkefnum sem þar eru nefnd fyrir Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins hafi að nokkru verið sinnt. Gert er ráð fyrir fjölgun starfsfólks hjá R.f. um 15 frá 1982-1987. Þá vil ég að lokum geta þess að Rannsóknaráð ríkisins hefur í samráði við hinar opinberu rannsóknastofn- anir tvívegis staðið að gerð langtímaáætlana fyrir þessar stofnanir og nær sú síðari yfir árabilið 1982- 1987, og er þar einnig fjallað um starfsmarkmið stofn- ananna. Samvinna við Háskóla íslands hefur aukist mjög á seinni árum, ekki hvað síst vegna þess að ýmsir af sérfræðingum stofnunarinnar kenna við Háskólann, sérstaklega í matvælafræði en einnig í efnafræði og vélaverkfræði. Þannig gefast oft tækifæri gegnum stúdentaverkefni til að fá ýmislegt unnið, sem annars yrði útundan. Þá má einnig nefna að samvinna milli Háskólans og R.f. um rannsóknir á enzym-virkni við verkun á saltsíld er nú í fullum gangi. Þessi samvinna gæti sjálfsagt með góðri skipulagningu verið enn meiri. áratugi hefur lifrin að mestu hafnað í maga múkkans. ÆGIR —357

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.