Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 11

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 11
Eins og öllum er kunnugt hefur heiðursfélagi Fiskifélags íslands Lúðvík Kristjánsson, rithöfundur, fræðimaður og fyrrverandi rit- stjóri tímaritsins Ægis unnið að ritum bókarinnar íslenskir sjávar- hættir um margra ára skeið. Gagnasöfnun hefur hann unnið að í áratugi. Fiskifélagið, ásamt samtökum innan sjávarútvegsins hafa stutt við bakið á Lúðvíki við útgáfu og gerð þessa stórmerka brautryðjandastarfs. Um þessar mundir er að koma út 4. bindið, og á næsta ári er fyrirhugað að 5. og seinasta bindið komi út. Öll íslenska þjóðin stendur í mikilli þakkarsku Id við Lúðvík fyrir þetta gagnmerka ritverk. Tæknideild Á starfsárinu var lokið við síð- ustu mælingar í samnorræna verkefninu á vegum Nordforskog unnið frekar úr ýmsum niður- stöðum sem fyrir lágu. Til við- bótar fyrri greinum í Ægi um niðurstöður í Nordforsk-verkefn- inu, hafa birsttværgreinarogsíð- ustu greinarnar munu birtast í næstu tölublöðum Ægis. Stefnt er að heildarútgáfu allra greina í handbókarformi í lokin. Þótt langt sé um liðið síðan Tæknideild hóf mælingar á brennsluolíunotkun og ýmsum álagsmælingum um borð í fiski- skipum, sem urðu hvað umfangs- mestar með þátttöku í Nordforsk- verkefninu, er enn talsverð starf- semi á þessu sviði. Þóttfleststærri skipin séu nú búin olíurennslis- mælum, berast beiðnir til deild- arinnar um mælingar á orkuhag- kvæmni skipa. Reynt hefurverið að sinna þessum beiðnum eftir bestu getu, enda eðlilegt að sá tækjabúnaður sem deildin hefur komið sér upp nýtist í stað þess að rykfalla. Á liðnu sumri hófust rann- sóknir á áhrifum bætiefnis fyrir brennsluolíu með tilliti til olíu- sparnaðar, og voru gerðar sam- anburðarmælingar í Akraborg. Endanlegar niðurstöður liggja ekki fyrir, en fyrstu niðurstöður gáfu ekki til kynna olíusparnað. Ekki verðurskilið við umfjöllun um starfsemi á orkusviði án þess að geta um bækling um orku- notkun og orkusparnað, sem væntanlega verður kynnturá yfir- standandi Fiskiþingi. Bæklingur þessi er gefinn út af Tæknideild í samvinnu við Orkusparnaðar- nefnd sjávarútvegsráðuneytisins og er ætlað það hlutverk að gefa ákveðna yfirsýn yfir ýmsa þætti orkunotkunar og orkusparnaðar við fiskveiðar. Vegna endurnýjunar á tölvu Fiskifélagsins hafa starfsmenn veitt umtalsverða aðstoð, bæði vegna uppsetningar svo og vegna breytinga á hugbúnaði. Þá hefur deildin veitt véltæknilega aðstoð vegna rannsókna- og skólabáts, sem hefur verið í smíðum. Afgreidd voru 20 erindi fyrir Fiskveiðasjóð á starfsárinu vegna breytinga á skipum og búnaði og ýmissa úttekta, en auk þess bárust deildinni ýmisönnurerindi, fyrir- spurnir og beiðnir um ráðgjöf. Að beiðni sjávarútvegsráðu- neytisinstókTæknideildin saman bráðabirgðaskýrslu um kúfisk- veiðar með vatnsþrýstiplóg. Gert er ráð fyrir frekari aðstoð deildar- innar varðandi fyrirhugaðar til- raunaveiðar. Nú er hafin samantekt hand- bókar um fiskileitartæki, sem á að bæta úr brýnni þörf. Þar sem mikil tæknibylting hefur orðið á því 20 ára tímabili sem liðið er frá útgáfu fyrstu handbókarinnar um fiskileitartæki, hefur þótt tímabært að endursemja og auka við fyrri útgáfu. Yfirlit um starfsemi hagdeildar Frá síðasta Fiskiþingi hafa orðið nokkrar breytingar á mann- afla hagdeildar. Tveir starfs- menn, þær Þórdís Anna Kristjáns- dóttir og Mjöll Gunnarsdóttir létu af störfum í september síðast liðnum. í stöðu Þórdísar hefur verið ráðin Kristján Halldórsson, kerfisfræðingur. Enn hefur ekki verið ráðið í stöðu þá, sem Mjöll gengdi. Þessar mannabreytingar ÆGIR-681
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.