Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 19

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 19
Hugleiðingar um efnahagsmál og afkomu sjávarútvegsins Björgvin Jónsson: Herra forseti, góðir þingfulltrúar. Fertugasta og fjórða Fiskiþing, sem við nú sitjum, er í ár loka- hrinan í langri röð funda, sem haldnir hafa verið um ástand og horfur í sjávarútvegi á þessu hausti. Á öllum þessum fundum og þingum er búið að dreifa í kílóavís skýrslum um afkomuna í hinum ýmsu greinum sjávarút- vegsins. Skýrslur þessar eru unnar af nokkrum hluta þeirra mörgu hagdeilda, sem vinna að úttekt sömu málaflokka. Þrátt fyrir það, að engin þessara hag- deilda komist að sömu niður- stöðu um afkomu í hinum ein- stöku greinum, þá er þeim þó öllum það sameiginlegt, að þær viðurkenna hallarekstur bæði í veiðum og vinnslu. Á þessum sömu ráðstefnum er jafnframt þúið að flytja margar merkar og vel undirbúnar ræður, °g niðurstöður hverrar einstakrar ræðu eru í aðalatriðum byggðar á niðurstöðum þeirrar hagdeild- ar, sem viðkomandi ræðumaður á aðgang að. Ég var búinn að viða að mér nokkrum kg af skýrslum og ræðum, sem haldnar hafa verið á þessum ráðstefnum til þess m.a. aðgera mérgrein fyrir því, semég segði hér í dag. Ég settist niður kl. 22.30 sl. föstudagskvöld og réðst til uppgöngu á þetta ræðu- og skýrslufjall. Las ég þetta með athygli í þrjár klukkustundir og var þá kominn í miðjar hlíðar. I fyllstu hreinskilni. Að þessum þriggja stunda lestri loknum, var ég orðinn í vafa um hvað ég héti. Síðasta skýrslan, sem ég las, endar t.d. svona orðrétt með leyfi fundarstjóra: „Enn skal minnt á, að flokkun í undirgreinareróviss. Sjávar- útvegurinn í heild hefur misst um 15% eigin fjár síns á kvarða þjóðarauðmats flot- ans, en aðeins um 2% á kvarða tryggingarmats, og í því tilviki náð um 9% endur- bata síðasta árið. Sé tekið tillit til þess, að lánskjaravísitalan hefur reynst harður mæli- kvarði að tiltölu við eignamat síðustu tvö árin, virðist raun- hæft að álykta, að eigið fé sjávarútvegsins hafi ekki rýrnað að raunvirði á umræddu fjögurra ára tíma- bili. Sé ennfremur haft í huga, að sérstök gengishækkun helstu lántökugjaldmiðla hefur valdið talsverðri skerð- ingu útaffyrirsig, máætla, að afturhvarf til eðlilegri gengis- hlutfalla muni og sé raunar þegar tekið að valda bættri stöðu útgerðarinnar og sjávar- útvegsins í heild." Tilvitnun lýkur. Hér lét ég staðar numið og ákvað, að þau orð sem ég segði, yrðu fyrst og fremst byggð á reynslu minni, sem starfandi aðila íþessum rekstri ogjafnframt á þeirri tilfinningu, sem ég hefi fyrir ástandinu í samfélaginu um þessar mundir. Oft er gott að einfalda hlutina dálítið fyrir sér, þegar um þá er rætt. Sem dæmi um almennt ástand í sjávarútvegi tel ég Fiskeldi Grindavíkur hf. ef til vill gleggst. Fiskeldi Grindavíkur hf. er miðlungs stór fiskeldisstöð, sem rekin er þar í bæ, og flest ef ekki öll fiskiðnaðarfyrirtæki í Grindavíkeru þar hluthafar. Nor- ræni fjárfestingarbankinn veitti fyrirtækinu framkvæmdalán. Hluthafar voru beðnir um að ganga í ábyrgð fyrir lánum, sem námu sömu upphæð og það hlutafé, er hvert fyrirtæki hafði lagt fram. Öll fiskiðnaðarfyrir- tækin voru látin senda ársreikn- inga sína til fjárfestingarbankans til að hann gæti metið gildi hverrar ábyrgðar fyrir sig. Niður- staða bankans varð sú, að engin ábyrgðanna var tekin gild. Nú er égeinnaf þeim, sem lítáatvinnu- rekstur í Grindavík sem blómann úr rekstri vélbátaútgerðar í land- inu, og á hin grónu fiskiðnaðar- fyrirtæki þar sem stórauðug fyrir- tæki. Þessi saga segir mér meiri sannindi, en niðurstöður tuttugu hagdeilda. Kem ég þá að blessuðu kvóta- málinu. Ég játa, af fullri hrein- skilni, að ég er vægt sagt afskap- lega tortrygginn á kvótakerfið. Tortryggni mín byggist fyrst og fremst á því, að ég tel, að með ÆGIR-689
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.