Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 40

Ægir - 01.12.1985, Blaðsíða 40
núverandi stjórnunarkerfis fisk- veiða. Þessi ágreiningur skapast fyrst og fremst vegna þess hve núverandi úthlutun aflamarks og sóknarmarks er bundin viðmið- unarárunum og lítill sem enginn sveigjanleiki er þar á. Sem dæmi þá hefur Vesturland borið mjög skarðan hlut frá borði vegna óhagstæðra viðmiðunarára og hefur það m.a. haft þau áhrif að útgerð vertíðarbáta hefur stórlega dregist saman t.d. á Akranesi. Útgerð og fiskvinnsla á svæðinu á því við mjög erfiðan rekstrar- grundvöll að etja, verri en víða í öðrum landshlutum. Vegna frarpkominna draga að frumvarpi til laga um stjórnun fiskveiða, mótmælir sambandið lögbindingu til 3ja ára, þar sem hinn litli sveigjanleiki kerfisins stefnir þá að því að útiloka ein- stakar verstöðvar - útgerð þaðan og vinnslu - frá öllum rekstri nema hlutur þeirra verði leiðrétt- ur. Lögbinding verði því til eins árs og frumvarpið aðlagað því. Taka verður tillit til þess að út- hlutað aflamark gefi tilefni til reksturs útgerðar, og að þeir sem hafa fengið úthlutun án þess að nýta hana til veiða fái ekki sjálf- virka úthlutun áfram (til sölu). Viðmiðunartímabil verði endurmetin með tilliti til þess að útgerð frá einstökum verstöðvum fái jafnari grundvöll til starfa. Við lágmarksúthlutun verði tekið tillit til þess að útgerð sé raunhæf til að veiða það magn. Línu- og handfæraveiðar verði að mestu utan kvóta. Settar verði strangari reglur um framsal aflamagns til annarra en leyfishafa til að fyrirbyggja sölu- brask með óveiddan fisk. Netaveiðar smábáta verði háðar leyfi með sóknarmarki, og við ákvörðun veiðitímabila smá- báta verði tekið tillit til fiskgengd- ar, veðurfars árstíma og fjar- lægðar á mið. Akvæði 7. gr. frumvarpsinseru óraunhæf ef gildistími laganna styttist, auk þess sem þau mundu aðeins auka misræmi milli skipa, þar sem þau sem mest aflamark hafa fyrir, geta aukið hlut sinn mest. Frá Vestfirðingum 45. Fjórðungsþing Fiskideild- anna á Vestfjörðum, haldið á ísa- firði 19. október 1985, leggurtil, að fiskveiðistefna verði nú mótuð til næstu fimm ára og við það miðað, aðfiskstofnarnirséu nýttir á æskilegan hátt frá líffræðilegu og efnahagslegu sjónarmiði, svo útgerð og fiskvinnsla hafi eðlileg starfsskilyrði á komandi árum. Þingið telur sýnt, að sjávarútveg- urinn þolir ekki þær miklu afla- sveiflur, sem hér hafa verið sein- ustu árin. Þessar miklu sveiflur hafa ekki aðeins haft skaðleg áhrif á sjávarútveginn í heild, heldur allt okkar efnahagskerfi. Þingið telur því nauðsynlegt, að nú þegar verði horfið frá þessari stefnu og fiskveiðistefnan mótuð með langtíma sjónarmið í huga, sem tryggi atvinnuöryggi allra þeirra, sem við þennan atvinnu- veg starfa. Þingið ítrekar því fyrri sam- þykkt sína, að í framtíðinni verði leyfilegur ársafli helstu nytjafiska okkar miðaður við reynslu fyrri ára, og leggur til, að á næstu fimm árum verði leyft að veiða árlega: þús. lestir Afþorski 320-380 Aföðrum botnlægum fiski 300 Afloðnu 500-800 Þingið leggur til, að á árinu 1986 verði leyft að veiða 360 þús. lestir af þorski og 300 þús. lestir af öðrum botnlægum fisk- tegundum. Þorskaflanum verði skipt á milli báta og togara þannig að bátum verði heimilað að veiða 47% aflans eða 170 þús. lestir, en togurum 53% aflanseða 190 þús. 710-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.