Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1985, Qupperneq 41

Ægir - 01.12.1985, Qupperneq 41
lestir, en öðrum botnlægum fisk- tegundum verði ekki skipt milli skiptategunda né veiðitímabila. Leyfilegur loðnuafli verði ákveðinn að loknum rann- sóknum í haust. Tegundamark með veiðitíma- bilum í árslok 1983 var ákveðið að leyfisbinda allar botnfiskveiðar og setja aflamark á hvert veiði- skip. Þessi stjórnunarleið hefir nú verið til reynslu ítvö ár. Það er álit fjórðungsþingsins, að hún hafi reynst illa, haft margvísleg óæskileg áhrif og skapað óviðun- andi öryggisleysi bæði hjá sjó- mönnum og fiskvinnslufólki. Þingið leggur því til, að horfið verði frá þessu fyrirkomulagi um næstu áramót og tekið upp á ný tegundarmark, þar sem aflanum er skipt milli báta og togara eftir veiðitímabilum, hliðstætt því sem gilti fyrir árið 1985. Skipting eftir veiðitímabilum Árinu verði skipt í þrjú jafnlöng veiðitímabil og við það miðað, að þorskaflinn skiptist sem næst því, sem hér segir: Bátar Togarar þús. lestirþús. lestir 1. tímabil:Janúar/ apríl 120 70 2. tímabihMaí/ ágúst 30 65 3. tímabil: Sept- ember/desember 20 55 170 190 Náist ekki hámarksafli hvers tímabils, færist aflinn yfir á næsta tímabil. Komi hins vegar í Ijós að loknum fyrstu þrem mánuðum tímabilsins, að aflinn muni fara fram úr viðmiðunarmörkum með óbreyttri sókn, skal takmarka sóknina síðasta mánuðinn umfram það, sem áður var ákveð- ið. Takmarkanir á veiðum báta- flotans Á árinu verði bátum óheimilt að stunda þorskveiðar í 32 daga. Á fyrsta tímabili í 10 daga um páska, á öðru tímabili í 10 daga um verslunarmannahelgi og á þriðja tímabili í 12 daga í lok ársins. Hlutfall þorsks í afla þeirra báta, sem stunda aðrar veiðar á þessum tímabilum, má aldrei fara fram úr 20% heildarafla. Verði þorskafli báta á ein- hverju tímabili meiri en viðmið- unarmörk segja til um, skal fjölga veiðibannsdögum. Veiðar neta- báta á tímabilinu 1. janúar til 10. febrúar verði takmarkaðar við 30% þorsks í heildarafla. Neta- veiðar verði óheimilar á tímabil- inu 1. júlí til 1. ágúst eða þar til veiðbanni á 2. tímabili lýkur. Togbátum verði óheimilt að stunda þorskveiðar á tímabilinu frá 1 .-10. maí. Takmarkanir á veiðum togara- flotans Á árinu verði togurum óheimilt að stunda þorskveiðar í 100 daga innan eftirfarandi marka: Á fyrsta tímabili í 20 daga, á öðru tímabili Í45daga ogáþriðja tímabili í 35 daga. I þorskveiðibanni er togurum heimiltað hafa þorsksem hlutfall af heildarafla í hverri veiðiferð: 5% í 33 daga, 15% í 34 daga og 30% í 33 daga, minnst 4 daga í senn. Skipstjórar eða útgerð tilkynni sjávarútvegsráðuneytinu með skeyti að lokinni hverri veiðiferð, hversu marga daga þeir hafi verið í þorskveiðibanni og hve mikið af þorski sé í aflanum. Fari þorskurfram úrviðmiðun- armörkum, skal það, sem um- fram er gert upptækt. Verði þorskafli togara á ein- hverju tímabili meiri en viðmið- unarmörk segja til um, skal veiði- bannsdögum fjölgað, en verði hann minni, skal þeim fækkað. Fari annar botnfiskafli verulega fram úr viðmiðunarmörkum, skal úthald þeirra takmarkað, þannig ÆCIR-711
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.