Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1989, Qupperneq 22

Ægir - 01.01.1989, Qupperneq 22
14 ÆGIR 1/89 Allar þær deildir, sem eru skrifaðar undir ramma háskóla sjávarútvegs og siglinga, snerta beint meginstoðir íslensks at- vinnulífs og hafa sumar gert lengi innan Háskóla íslands. Rannsóknastofur HÍ hafa t.d. unnið að lífefnavinnslu úr sjávar- fangi og notkun lífhvata (ensíma) í fiskiðnaði til vinnslu á eggja- hvftuefnum úr fiskúrgangi, slógi, svilum o.fl., notkun lýsis gegn kransæðastíflu o.s.frv. Raunvís- indastofnun, reiknistofnun o.fl. hafa unnið að sérstöku sjávarút- vegslíkani og á sviði öryggismála er unnið að stórmerkum athugun- um og tilraunum með sjálfvirkri tilkynningaskyldu íslenskra skipa. Allt yröi þetta þó markvissara innan Háskóla sjávarútvegs og siglinga. í sambandi við sérstaka þróun- ardeild sjávarútvegsskóla má t.d. benda á stórmerkilegt verkefni sem Frakkar og Spánverjar hafa komið á fót eða hönnun á fiski- skipi 10. áratugarins. Þetta er þáttur í EUREKA-áætlun sem íslendingar urðu aðilar að hinn 30. júní 1986, en hún felur m. a. í sér samstarf um tækniþróun og opnun markaða. Dr. Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs ríkisins, kynnti þetta í merkilegri grein í Morgun- blaðinu hinn 13. nóvember 1986. Markmið þessa skipaverkefnis er m.a. á sviði fiskileitartækni, veiðitækni, vinnslu um borð, um geymslu, hleðslu og löndun á fiski, orkusparnað, siglinga- og fjarskiptatækni, öryggi skipa og áhafna, aðbúnað og umhverfi. Að öllum þessum þáttum væri unnt að vinna á þróunardeild sjávarútvegsháskóla. Án þess að hafa hér um fleiri orð koma í hugann fyrirtæki eins og SIMRAD með fiski leitartæki, RAPP með kraftblakkir, VIKING og RFD með gúmmíbjörgunarbáta og öryggistæki svo að einhver séu nefnd. Öflug fyrirtæki á þessum sviðum hefðu átt að geta haslað sér völl hér á landi áður en þau voru stofnuð í viðkomandi lönd- um, en nokkur þeirra voru byggð upp með hliðsjón af reynslu íslenskra sjómanna. Auðvitað mundi slíkur háskóli sjávarútvegs og rannsóknastofn- anir hafa enn nánara og beinna samband við sjávarútveginn og sjómenn en verið hefur og enn fremur tengsl við fiskiðnað og þjónustufyrirtæki. Skólinn gæti eflt mjög allan iðnað sem þjónar sjávarútveginum bæði þann iðnað sem fyrir er, t.d. veiðar- færagerð, hlerasmíði, tölvur í fiskiðnaði og auk þess stuðlað að stofnun nýrra fyrirtækja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.