Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1989, Side 5

Ægir - 01.02.1989, Side 5
EFNISYFIRLIT Table of contents R|T fiskifélags íslands 82- árg. 2. tbl. feb. 1989 ÚTGEFANDI Fiskifélag íslands Flöfn Ingólfsstræti Pósthólf 20 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason RITSTJÓRI Kristján R. Kristjánsson AUGLÝSINGAR Ari Arason PRÓFARKIR og hönnun Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 1900 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND rentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega JPrprentun heimil sé heimildar getid Bls. 58. „Flutningaskipiö er nú komið í fjarðar- mynnið og stefnu er breytt og sett á Dalvík, vestan við Hrólfssker... já, Dalvík. Þessi bær hefur verið f örum vexti en farmanninum unga finnst hann vita næsta lítið um þennan stað. “ Bls. 76. „Vorið 1988 var brotið blað í sögu Dalvíkurskóla, en þá útskrifuðust fyrstu skipstjóra- efnin... Auk skipstjómamáms er nú ískoðun hvort hefja megi nám í fiskiðn á Dalvík. I haust varboðið upp á nám í fiskvinnslubraut sem hugsuð er sem aðfaranám að fiskiðnaðarnámi. “ Bls. 78. „Það var ekki fyrr en seint á fimmta ára- tug þessarar aldar (1949) að seiðarannsóknir í Crænlandshafi gáfu til kynna, að fullorðinn karfi kynni að vera f úthafinu, að minnsta kosti til að gjóta... íslenskar og þýska seiðarannsóknir á árunum 1961 og 1962 leiddu í Ijós, að víðáttumikil gotsvæði voru í austanverðu Crænlandshafi." Bls. 97. „Nýtt tveggja þilfara alhliða fiskiskip bættist við fiskiskipaflotann 28. okt. s.l. en þann dag kom Stafnes KE 130 í fyrsta sinn til heima- haínar sinnar, Keflavíkur... Skipið er smíðað sem alhliða fiskiskip (afturbyggt) með aðaláherslu á nóta- og togveiðar, auk nelaveiða. “ Heimir Kristjánsson: Á Dalvík 58 Trausti Þorsteinsson: Sjávarútvegsfræðsla á Dalvík 76 Dr. Jakob Magnússon: Um úthafskarfa 78 Chile - meðal fimm aflahæstu 84 Útgerð og aflabrögð 86 Monthly catch rate of demersal fish fsfisksölur í janúar 1989 93 Heildaraflinn í janúar 1989 og 1988 94 Átækjamarkaðnum: Iras fiskidæla 95 Ný fiskiskip: New fishing vessels Stafnes KE 130 97 jón í Nesi SH 159 105 Gullfaxi NK 6 108 Reytingur: Norðmenn auka sölu á eldislaxi 103 Hollenskur kræklingur vinsæll 112 Fiskaflinn í nóvember og jan.-nóv. 1988 og 1987 110 Monthly catch of fish Forsíðumyndin er af löndun í Dalvíkurhöfn. Myndina tók Kristján Pétur Guðnason

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.