Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 25

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 25
2/89 ÆGIR 77 varðar mönnun réttindamanna á "skiskipaflota Norðlendinga. Skolmn er því vel búinn tækjum ". kennslu á siglinga- og fiski- 'eitartaeki. Allt eru þetta ný tæki S'S,. Video-plotter, radar, loran- æk,< miðunarstöð, dýptarmælar, extantar, fjarskiptatæki o.fl. Enn er unnið að því að búa skólann ækJum og á síðasta ári fékk skól- nn gefnar 3 PC-tölvur ásamt Prentaraogstandavonirtilaðíár eroi hægt að bæta við tölvubún- oinn 0g fleiri tæki er tengjast kennsluífjarskiptum. tjns og af þessu má sjá hefur sk0|mn átt mjög góð samskipti við ut8erðaraðila á staðnum og hafa nemendur fengið að fara um borð ' Patana til að læra á þann tækja- Dunað sem þar er. í togaraflota ^alvikmga hafa bæst ný og glæsi- e8 skip sem eru búin fullkomn- stu siglinga. og fiskjieitartækjum. k'Pstjórafélag Norðlendinga bak^ aHt frá uPPhafi stutt við ' 'o á skólanum og það ásamt l°mannafélagi Eyjafjarðar færði o'anum að gjöf myndbandstæki ^sjonvarp til kennslu. Félagið til ^^ ?nt frá sér Ýmsar ályktanir stuðnings þessari starfsemi og sýnt skólanum ræktarsemi s.s. með viðukenningum til nemenda fyrir námsárangur á lokaprófi. Allt frá upphafi hefur Dalvíkur- skóli átt mjög góð samskipti við Stýrimannaskólann í Reykjavík og hafa kennarar og skólastjóri verið óþreyttir við að veita upplýsingar þegar eftir hefur verið leitað. Nemendur 2. stigs fara á nám- skeið í Stýrimannaskólann í rat- sjársamlíki en það er eini skólinn sem er búinn slíku tæki. Á hverju skólaári hefur skólinn fengið heimsókn frá Öryggisskóla SVFÍ þar sem nemendur fá kennslu í meðferð öryggis- og björgunar- tækja. Þá hafa nemendur ætíð farið í námsferð með varðskipum Landhelgisgæslunnar til verklegrar þjálfunar í meðferð stjórnbúnaðar skipa. Með tilkomu 2. stigs hefur stýri- mannanám eflst á Dalvík. Fleiri nemendur sækja skólann þar sem hægt er að Ijúka fullgildu fiskí- mannsprófi frá skólanum en það er sú prófgráða sem flestir stefna á. Við skólann er nýleg heimavist þar sem nemendur geta fengið inni meðan á námi stendur og þá er Dalvík þannig í sveit sett að auð- mahn°^björgunaræfíngu. velt er fyrir nemendur af Norður- landi að komast heim um helgar því góðar vegasamgöngur eru við staðinn. Um leið og nemendum fjölgar skapast meiri möguleikar á félags- starfi nemenda og á síðasta ári var haldin árshátíð og þá gáfu nemendur út veglegt skólablað sem hlaut nafnið „Sextant". Nú í vetur hafa nemendur reynt að efla félagsstarf með því að gefa út sér- stök nemendaskírteini, haldið hefur verið skákmót og spurninga- keppni og þá er ritnefnd að vinna að útgáfu 2. árgangs af skólablað- inu „Sextanti" og er reiknað með að það komi út í marsmánuði. Auk skipstjórnarnáms er nú í skoðun hvort hefja megi nám í fiskiðn á Dalvík. í haust var boðið upp á nám á fiskvinnslubraut sem hugsuð er sem aðfaranám að fisk- iðnaðarnámi. 15 nemendur innrit- uðust á brautina og vænta heima- menn þess að framhald geti orðið á þessu námi næsta haust. í athugun er hvernig leysa megi kennslu í hinum verklega þætti en ekki liggur enn fyrir hvort mennta- málaráðuneytið er tilbúið til að taka þátt í þeim kostnaði sem því fylgir. Húsnæði er til staðar en það þarfnast lagfæringar til að koma kennslunni við og þá hafa fyrir- tæki í fiskiðnaði á staðnum lýst sig reiðubúin til að styðja við starf- semi sem þessa. Standa vonir til, ef af verður, að tengja megi námið atvinnufyrirtækjum á staðnum og ef til vill víðar við Eyjafjörð. Með þessu móti yrði Dalvík miðstöð sjávarútvegsnáms á framhalds- skólastigi á Norðurlandi og má telja að vel geti farið á því þar sem allar aðstæður eru vel til þess fallnar eins og hefur sýnt sig varð- andi skipstjómamámið sem þegar er orðið fast í sessi. Höfundur er skólastjóri Sjávarútvegs- skólans á Dalvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.