Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 6

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 6
58 ÆGIR 2/89 Margir karmast viö þessa hendingu úr vinsælum sjó- mannavalsi sem enn er sunginn viö raust á samkomum, a.m.k. viö Eyjafjörö. Haraldur Zop- honíasson verkamaöur á Dal- vík orti Ijóöiö á síldarárunum. ------Hábyggt flutningaskip á ferð úti fyrir Norðurlandi. Brúin gnæfir yfir gámana á þilfarinu. Stefna hefur verið sett á Eyjafjörð. Þetta er áætlun. Fastir liðir eins og venjulega, — einu sinni í viku. Það er bjart, N.A. stinningskaldi og töluverður sjór. Þetta stóra skip líður bara áfram og hreyfist varla að öðru leyti. Sjómanninum í hlýrri brúnni verður hugsað til þeirra sem áður fyrr slöguðu hér um svið undir seglum eða börðu á árum. Hann veit að frá Eyjafirði var sóttur sjór allt frá landnámstíð og þaðan voru margir fræknir sjó- sóknarar. - já, hvílíkur munur. Flutningaskipið er nú komið í fjarðarmynnið og stefnu er breytt og sett á Dalvík, vestan við Hrólfs- skeriö. - Já, Dalvík. Þessi bær hef- ur verið í örum vexti en farmann- inum unga finnst hann vita næsta lítið um þennan stað, utan það að þeir koma vikulega þangað og hafa gert á annað ár. Þar sem þeir sigla inn fjörðinn á hægu lensi veit „rórmaðurinn'' ekkert um fiskislóð Svarfdæla á þessum slóðum, - mið smábát- anna hér áður fyrr. Hann gaetif þess eins að skipið haldi stefnu sinni beint til Dalvíkur. Tækin sja raunar um þetta fyrir hann, - en samt, — hann, - maðurinn verður að vera vakandi, - og er það. Þeir sigla þar um er sexæringar og smáhorn lögðu lóðir sínar um og eftir síðustu aldamót. Miðin eru mörg. Frá Ólafsfjarðarmúla og inn má nefna nokkur: Vogar, Mígindi. Galtarfjörur, Flesjur, Sauðanes, Syðrivík, Bikhóll, Tigi, Hólsbót og Rifið sem er hryggur er gengur norður frá Hríseynni og „Skerið stendur á. „Oftast var lagt rneð- fram Rifinu ..." Skipið nálgast Dalvík sem er bærinn við samnefnda vík. Aður kallaður Böggvisstaðasandur og enn fyrr jafnvel Svarfaðardalsvík- Bændur töluðu um að fara niður a Sand, jafnvel Strönd, - Upsð' strönd, sem hét og heitir norðan núverandi Dalvíkur. Dalvík er 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.