Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1989, Page 48

Ægir - 01.02.1989, Page 48
100 ÆGIR 2/89 yfirbyggingar, s.b-megin. Aftan við yfirbyggingu, s.b.-megin, er nótakassi. Frammastur (Ijósamastur) er á hvalbaksþilfari og ratsjár- og Ijósamastur á brúarþaki. í afturkanti brúar- þaks eru hífingablakkir. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er Wártsilá Vasa, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði frá Ulstein, með innbyggðri kúplingu. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar 8V22MD-C Afköst 1120 KW við 900 sn/mín Gerð niðurfærslugírs 520 AGSC-3KP Niðurgírun 4.63:1 Gerð skrúfubúnaðar 60/4 Efni í skrúfu NiAI-brons Blaðafjöldi 4 Þvermál 2500 mm Snúningshraði 194 sn/mín. Skrúfuhringur Ulstein Á niðurfærslugír eru þrjú úttök: eitt fyrir riðstraunis- rafal, 600 KW, 1528 sn/mín, og tvö fyrir vökvaþrýsti- dælur hliðarskrúfna, 190 KW, 1580 sn/mín, miðað við 900 sn/mín á aðalvél. Rafall er frá Leroy Somer af gerð LSA 50 L2, 600 KW (750 KVA), 3x380 V, 50 Hz. Dælur eru frá Hydromatik af gerð A4V 250 E1 og skila 370 l/mín við 1580 sn/mín og 350 bar þrýsting hvor. I skipinu eru tvær hjálparvélar, önnur b.b.-megin 1 vélarúmi og hin í milliþilfarsrými, b.b.-megin við stýrisvélarrými. Hjálparvél í vélarúml: MAN Demp hjálparvél a* gerð D 2840 LE, tíu strokka fjórgengisvél með for- þjöppu og eftirkælingu, 320 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr beintengdan Leroy Somer riðstraumsrafal af gerð LSA 47 L9A, 288 KW (360 KVA), 3x380 V, 50 Hz. Hjálparvél á milliþilfari: MAN Demp hjálparvél si gerð D 0226 MTE, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, 85 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr bein- tengdan Leroy Somer riðstraumsrafal af gerð LSA 44 L8, 76 KW (95 KVA), 3x380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð I-3 M 160/2GM 410, snúningsvægi 3000 kpm- stýrisútlag 2x45°. Stýrisvélin tengist flipastýri fra Ulstein af gerð 1 750 B. Skipið er búið tveimur vökvaknúnum hliðarskrúfun1 frá Bertel O Steen A/S. Getum boðið WARTSÍLA vélar í stærðum frá 900 hestöfl og upp í 22.000 hestöfl VÉLAR OG SKIP HF. Eyjaslóð 7 - Pósthólf 47 170 Seltjarnarnes - ísland Sími: 91-11040 og 11077

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.