Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1989, Page 15

Ægir - 01.09.1989, Page 15
9/89 ÆGIR 463 ^narkskerfis með fjárfestingamarki eru líkleg til að verða í raun. Reppikefli útgerðarmanna og sjómanna verður: í fyrsta lagi að ná sem mestum afla með þeim *®kjum sem þeir fá kost á. í öðru 'agi, það takmark að nýta sem minnstan þreytilegan kostnað eins °g olíu og veiðarfæri til að ná nflanum, fellur í skuggann fyrir því markmiði að ná sem mestum afla. I Þnðja lagi, stöðug leit mun verða a& leiðum til að auka sóknargetu °g þar með að sniðganga sóknar- getumælingar. Það hefur sýnt sig í tæknilegum takmörkunum sem beitt hefur verið til að binda veiði- rett við ákveðnar skipagerðir eða skipastærðir, að útsjónarsemi ntgerðarmanna og sjómanna til að Sr|iðganga slíkar reglur eru engin takmörk sett. Flestir eru á þeirri skoðun að f®kka þurfi skipum. Fækkun skipa er því grundvallaratriði sem hafa Verður í huga þegar nýtt skipulag veiða er tekið upp. Mjög skiptar skoðanir eru um hvernig sú fekkun eigi að framkvæmast. Eiga °pinberir aðilar að hafa hönd í ^agga, eða á aðlögun stærðar fjskiskipaflotans að afrakstursgetu fiskstofnanna að komast á vegna lnnri afla þess stjórnkerfis sem komið er á veiðarnar? Það sem ^elst mælir með afskiptum hins °pinbera af fækkun skipa, er „rétt- laeti", þ.e.a.s. hvernig fækkun skipa kæmi niður á landshluta og e,nstökum byggðarlögum. Ef stjórnkerfi veiðanna hefur inn- ^Yggðan hvata til að laga veiði- fl°ta að afrakstursgetu fiskstofn- anna, þá mun fækkun skipa koma eiður á þeim byggðum þar sem rekstur útgerðar er erfiðastur. Slíkur verður líka á endanum arangur af afskiptum hins opin- Dera, aðeins verður um töf að r®ða á eðlilegri þróun. Sóknar- e^arkskerfi með fjárfestingamarki Vlröist (með þeim fyrirvörum sem t'egar hafa verið gerðir um mögu- leika á mati sóknargetu) byggjast á sömu grundvallaratriðum og afla- kvótakerfi, þ.e.a.s. að hinir sterk- ustu munu verða ofan á. T.d. ef togari vi11 auka sóknargetu með nýju fiskleitartæki, þá verður hann að kaupa bát, sem hefur sóknar- getu í sama mæli og aukning sóknargetu vegna tækisins er. Sama gildir um nýtt skip með meiri sóknargetu; til þess að byggja slfkt skip, yrði eigandi þess að verða sér úti um skip með sam- svarandi sóknargetu. Verð skipa mun þannig fara eftir mældri sóknargetu skipsins. Þetta hefur í för með sér, að hækkað verð skipa sem sumir vilja nefna megingalla kvótakerfisins mun haldast í þessu kerfi. Afkoma einstakra skipa mun verða sveiflukenndari en innan kvótakerfisins, þar sem ástand staðbundinna fiskstofna mun ráða tekjum útgerðar í ríkari mæli, en innan kvótakerfisins. Tímabundið hrun staðbundinna fiskstofna mun falla af fullum þunga á útgerð minni báta á viðkomandi stöðum. Annaðhvort sem tekjutap vegna minni afla eða sem aukinn kostn- Áhrif nýrra fiskleitartækja og útsjónarsemi aður við að gera út fjarri heima- höfn. Á móti kemur að sjálfsögðu, að aukinn afli á staðbundnum miðum kemur heimamönnum til góða. Niðurstöður umfjöllunar um sóknarmarkskerfi með fjárfestinga- marki eru því þessar: í fyrsta lagi, kostnaður við slíkt kerfi verður (ef „sóknargetumælir" yfirleitt finnst) að líkindum mun meiri en við kvótakerfi. í öðru lagi, hvata til bættrar gæða aflans og til sparn- aðar í útgerð virðist vanta í þetta kerfi. í þriðja lagi, afkoma útgerðar verður sveiflukenndari innan slíks kerfis, en við kerfi afla- kvóta. í fjórða lagi, verð auðlind- arinnar mun endurspeglast í verði skipanna. Hér er einungis drepið á nokkur helstu atriðin. Nefna mætti líkur á minnkandi samstöðu sjómanna vegna óhjákvæmilegra áhrifa kerf- isins á hlutaskiptin o.m.fl. Aðal- atriðið er þó, að sama er hvaða hagkvæmu stjórnkerfi er beitt við stjórn fiskveiða, verð á afnotum auðlindarinnar eða verð auðlind- arinnar mun koma fram með einum eða öðrum hætti. Sem viö notkun þeirra veröa aldrei mæianieg.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.