Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1989, Qupperneq 19

Ægir - 01.09.1989, Qupperneq 19
9/89 ÆGIR 467 rettlátt kerfi að svo miklu leyti sem markaðshagkerfi getur kallast réttlátt. Sjávarútvegur aðlagast breyttum skilyrðum með nákvæmlega sama hætti og áður. Allt tal um að „fjár- sterkir" aðilar hafi meiri mögu- leika til áð ná í veiðiheimildir undir kvótakerfi, en áður, er út í blainn. Hvenær hefur handbært fjármagn eða aðgangur að lánsfé ekki verið grundvallaratriði við að hefja útgerð? Stjórnvöld munu hafa, við kvótakerfi, nákvæmlega sömu möguleika og áður, til áhrifa á byggð aþróun. Það er enginn nýj- ung að þéttbýlisstaðir úti á lands- byggðinni verði fyrir áföllum. Hvernig var ástandið á Skaga- strönd og fleiri stöðum á Norður- landi, fyrir rúmum tuttugu árum, begar síldin hvarf af miðunum? Með samheldni og dugnaði tókst Skagstrendingum að byggja upp gott frystihús og eitt blómlegasta ótgerðarfyrirtæki landsins, og svo var um fleiri. í dag hafa þéttbýlis- staðir á landsbyggðinni jafngóða °g þó líklega betri möguleika til að endurskapa atvinnulíf á stöðunum, í kjölfar erfiðleika í sjávarútvegi. Fólk á landsbyggðinni ætti að hafa í huga að grunnur kvótakerf- 'sins er afhending eignaréttar til étgerðarfyrirtækja. Það þýðir að smámsaman skapast verðmæti, eign handhafa veiðiréttarins. Landsbyggðin á 80-90% af allri kvótaeign landsmanna, þetta er ekki eign upp á fáeina milljarða króna, eins og þráfaldlega er endurtekið í fjölmiðlum. Um er að ræða eign sem sennilega er réttara ab telja í tugum milljarða króna. Mistökin eru fólgin í ruglingi hugtaka, ruglað er saman hug- tökunum tekjur og eign. Ef þorsk- kvóti er leigður á 16 krónur kílóið, þá eru tekjur útgerðar af kvótaeign ■ heildarafla íslandsmiða undir ^lmennu kerfi aflakvóta, þ.e. af 800.000 þorskígildistonnum, um 12.8 milljarðar á ári. Að vísu verður leiguverð kvóta ekki svo hátt þegarfrá líður, en kvótaeignin er þó mörgum sinnum meira virði. Hver fer svo illa út úr kvóta- kerfinu? Hér verður ekki heldur um það að ræða að búið verði til apparat á Stór-Reykjavíkursvæðinu til mið- stýringar eins og mun verða raunin með veiðileyfasölu eða sóknarmarkskerfi með fjárfestinga- marki. Ef kvótakerfið hefur þau áhrif sem hér hafa verið rakin, mun framtíð flestra útgerðarstaða á landsbyggðinni vera tryggð með kvótakerfi, að svo miklu leyti sem framtíð þéttbýlisstaða getur verið tryggð. Auölindaskattur \ grein sem Gylfi Þ. Gíslason skrifaði í Morgunblaðið 27. apríl 1989, segir hann: „ Við íslenzkar aðstæður, sem gera það nauðsyn- legt, að takmörkuð leyfi séu veitt til þess að hagnýta þessa sameign (fiskimiðin — innskot Ægis) er eðli- legast, að þeir, sem þessi leyfi fá, greiði samfélaginu gjald fyrir þennan sérstaka rétt. Með því er ekkert á þá hallað miðað við þá aðra atvinnurekendur og launa- menn, sem hagnýta aðrar auðlind- ir, innlendar sem erlendar, og verða eins og eðlilegt er, að greiða fyrir þau hagnýtingarskilyrði." Gylfi hefur um langa hríð verið helstur íslenskra sérfræðinga í fiskihagfræði og skrifað margar bækur og fjölda greina um hag- kvæma stjórn veiða. í ívitnaðri Morgunblaðsgrein, er hann þó fyrst og fremst að fjalla um hag- kvæmnistjórn fiskveiða frá sjón- Kvótakerfið hefur örugglega jákvæðari áhrif á þróun byggðar í landinu, en auð- lindaskattur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.